Úrval - 01.05.1953, Page 115

Úrval - 01.05.1953, Page 115
Uppímningamenn . . . Framhald af 4. kápusíðu. búa á 4. hæð eða enn ofar. Ég þekki nokkrar konur sem fá svima í hvert skipti sem þær sjá glugga- þvottamann fara út á gluggasillu til að þvo rúður að utan. Á sýning- unni sá ég lausn á þessu vanda- máli. Það er gluggi sem hægt er að snúa við; hann snýst um ás í miðjum efri og neðri karmi. Mest er ég hissa á að engum skuli hafa dottið þetta í hug fyrr! Fyrir þá sem vinna úti við voru ýmis ný áhöld og tæki, t. d. ný tegund upptökuvélar fyrir kartöfl- ur; ennfremur skófla sem grefur ferhyrndar holur; ósköp einföld, en þó ný hugmynd sem engum hafði dottið í hug fyrr. Þarna sá ég strauborð til að festa á eldhússtól, sem straukona situr í þegar hún strauar. Enn- fremur snotra kventösku, sem varð að rúmgóðri „ráptuðru" þeg- ar hún var opnuð. Eins og á öllum svona sýning- um voru þarna allskonar hreins- unarefni, fægiefni, sköfur, afhýð- arar, skerar og brýni, en eitt af því sem síðast vakti athygli mína, rétt þegar ég var að fara, var efni til að búa til úr blöðrur handa börnum að leika sér að. Kreist var svolítið af efninu úr túpu og lát- ið á endann á lítilli blásturspípu. Þegar blásið var í pípuna, bólgnaði efnið út I blöðruog mátti móta lög- un hennar að vild sinni með hönd- unum. Þegar því er lokið má reka í hana prjón eða brenna gat á hana með sígarettu — án þess hún springi eða falli saman. Hún held- ur alveg lögun sinni. Götum á henni má loka með því að þrýsta saman börmimum með fingrunum, og hverfur þá gatið. Ótrúlegt? Já, en maðurinn er hugvitssöm skepna og mun seint hætta að fá nýjar og snjallar hugmyndir. Ég er strax farinn að hlakka til næstu sýning- ar — kannski verð ég þá búinn að finna upp eitthvað snjallt sjálfur? Fleiri nýjungar. Flauta, sem fest er á hjólbarða eins og venjuleg lokhetta, gefur frá sér hvellt blístur þegar þrýst- ingurinn í hjólbarðanum er kom- inn niður fyrir það, sem öruggt er talið til aksturs. Efni til að leysa upp lakk og málningu, sem hingað til hefur aðeins fengizt til notkunar í iðn- aði, fæst nú í hálfs lítra, lítra og fjögra lítra ílátum til heimilis- notkunar. Ef það er borið á lakk- aðan eða málaðan við, leysir það alveg upp lakkið eða máining- una án þess að skaða viðinn. Sívalur kryddbaukur með sex hólfum fyrir sex tegundir af kryddi. Á honum er hreyfanlegt lok með opi sem hægt er að hafa lítið eða stórt eftir því hvort um gróft eða fint krydd er að ræða. Þarf aðeins að snúa lokinu til að fá úr bauknum það krydd sem nota á. Baukurinn er úr glæru plasti með litfögru loki og botni. — Science News Letter.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.