Læknaneminn - 01.04.1994, Side 65

Læknaneminn - 01.04.1994, Side 65
Tafla 17. Nokkur lyf sem gefa má samtímis í sömu nál undir húð og /eða blanda saman í pumpu. LYF VORUMERKI MORFIN* 1 2 3 4 5 1 HALOPERIDOL 2 HALDOL METOCLOPRAMIDE 3 PRIMPERAN SKOPOLAMIN ^ MIDAZOLAM 5 DORMICUM ATHUGASEMDIR: 1 Skammtur samsvarar 1/3 af daglegum morfínskammti um munn eða þarm. Ef sjúklingurinn er með verki þegar skipt er yfir í þetta lyfjaform þarf að gefa um það bil helming síðasta munnlegs dagskammts. Unnt er að fá sérblöndur sem hafa að geyma morfín í þéttninni allt að 40 mg/ml. 2 Venjulegir skammtar eru 2-10 mg/sólarhring. Ekki þynna í saltvatni. 3 Venjulegir skammtar 0,5-2,0 mg/kg/sólarhring. Getur valdið "extra-pyramidal" einkennum, sérlega hjá yngra fólki. 4 0,3-0.9 mg/sólarhring. Gagnlegt gegn hryglu, garnakrampa og ofmyndun slíms í lungum. Einnig er unnt að nota plástur ("SCOPODERM™") bak við eyrun en hann gefur minni skammt eða 0,5 mg/72 klst. Unnt er hækka þennan skammt með því að láta tvo eða fleiri plástra verka samtímis. 5 Skammtar eru mjög breytilegir (2-30 mg eða meira á sólarhring). Unnt er að blanda með morfíni og skópólamíni. Ertir ekki undirhúð. Gagnlegt til dæmis gegn óróleika undir það síðasta ("terminal restlessness"). morfin í vaxandi skömmtum undir húð. Hún vildi ekki hafa börnin hjá sér og þurfti hratt vaxandi verkjalyfjaskammta. Það var ekki fyrr en ungur læknanemi gaf sértíma til að sitja hjá henni í langan tíma að mál tóku að skýrast. “Bömin mín hafa þrábeðið mig um að hætta að reykja frá því þau fóru að tala. Ég vil ekki að þau viti hvað er að mér!” Eftir nokkur dagleg samtöl sættist hún á að haldinn yrði fjölskyldufundur þar sem bömin og hennar besti vinur (systir) ræddu málin. Þar varð ljóst að bömin vissu um greininguna og gátu eftir nokkra stund farið að spyrja og ræða tilfmningar sínar við móðurina. Þetta sama kvöld minnkaði að mun verkjalyljaþörf Önnu og nokkrum dögum síðar var unnt að skipta yfir í töflur. Einnig kom í ljós að systir Önnu bæði vildi og gat tekið að sér bömin. Viku síðar var Anna útskrifuð heim þar sem hún lést þremur mánuðum seinna í faðmi fjölskyldunnar. NOKKRAR ÁSTÆÐUR VERKJA AF VÖLDUM KRABBAMEINA OG MEÐFERÐ VIÐ ÞEIM Verkjameðferð sú sem hér er lýst byggir á því að greina sem best orsakir krabbameinsverkja og snúast 1 Láttu stórsöngvurum einsönginn eftir\ rökrétt við þeim. Þar eð oft era á ferðinni fleiri en ein ástæða verkja þarf stundum að grípa til fjöllyfjameðferðar (e. polypharmacy) sem svo aftur eykur enn likur á að hjá- og milliverkanir lyQa verði áberandi. Það gildir því hér sem endranær í lyfj ameðferð að leitast við að nota eins fá lyf og unnt er hvequsinni,endurskoðameðferðinameðjöfnumillibili og muna eftir og Ieitast við að nota aðrar aðferðir en lyf tilverkjameðferðar(t.d.nuddeðaslökun).Þóttsagnir séu hér á eftir unnvörpum í boðhætti má aldrei gleyma því að góð verkjameðferð er ekki einleikur læknis og raunarekkieinleikuryfirleitt'.Heldurerverkjameðferð teymisvinna þar sem saman kemur að minnsta kosti þekking skjólstæðings og Ijölskyldu hans, læknis og hjúkranarfræðings. Verkjateymi þarf svo að hafa aðgang að sérfræðingum í svæfmgum og deyfmgum, geð- og taugasjúkdómum, félagsráðgjafa, sjúkraþjálfa, iðjuþjálfa og ekki síst presti. Auk ofangreindra getur þurft að leita til annarra sérfræðinga svo sem næringarrjáðgjafa svo og til ótaldra sérgreina læknisfræðinnar. Innvöxtur œxlis í aðliggjandi vefi Hér ber þrennt til: 1) losun verkjaboðefna sem koma af stað verkjaboðum, 2) þrýstingur æxlis á LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.