Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 94

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 94
Mynd 3. Þrýstingsloftbrjóst í vinstra brjóstholi með hliðrun á líffœrumyfir til hœgri. Astunga með grófri nál geturverið lifsnauðsynleg. skyndilegs brjóstverks. Þetta kemur fyrir hjá fólki á öllum aldri, en í eldri aldurshópum sést þetta oftast hjá sjúklingum með króníska lungnasjúkdóma. Loftbrjóst án sýnilegs lungnasjúkdóms erhins vegar sjúkdómur yngra fólks, sérstaklega karla, en hlutfallið milli karla og kvenna er 6/1. Verkur er yflrleitt hliðlægur og versnar við hreyfingu og innöndun líkt og takverkur vegna bráðrar fleiðrubólgu. Hann byrjar oftast mjög skyndilega með sárum sting. Sé lekinn mikill fylgir andþyngsli og mæði. Viðsvokallaðþrýstingsloftbrjóst,þarsem loft kemst inn í fleiðruna við innöndun en ekki út aftur, eykst þrýstingur inni í brjóstholinu jafnt og þétt og lungað fellur saman og veldur hliðrun á miðmæti og líffærum þess. Þessu fylgir mikil andnauð og mæði og er lífshættulegt ástand (mynd 3). Il-D. Sjúkdómar í miðmœti (Mediastinum) Sjúkdómar í miðmæti geta orsakað verk sem er yfirleitt undirbringubeini,enleiðirgjamanuppíháls og aftur í bak. Einnig getur hann leitt út í báða handleggi. Sé um ertingu á fleiðru að ræða,versnar þessi verkur við innöndun. Ein algengasta ástæðan er illkynja æxli og aðdragandi verks þá gjarnan langur. Bráðar sýkingar með skyndilegum verk undir bringubeini koma þó fyrir, t.d. við leka frá sprungnu vélinda eða í kjölfar lungnasýkingar. III. SJÚKDÓMAR í VÉLINDA A. Bólga í vélinda B. Vélindakrampi C. Götun á vélinda III-A. Bólga í vélinda (Oesophagitis) Bólga í vélinda er algeng orsök brjóstverks. Astæðan er yfirleitt bakflæði á súram meltingarvökva magans upp í vélinda vegna starfrænnar traflunar á vöðvum í neðsta hluta vélindans og þindarslits. Þetta veldur sviðatilfinningu undir bringubeini, svokölluðum brjóstsviða sem er mismunandi mikill og getur orðið að sáram verk. Þessi tilfinning leiðir stundum upp í háls og út í handleggi og getur því líkst hjartaöng. Oft fá sjúklingar með þindarslit súran magavökva upp í munninn (nábít) og uppköst geta fylgt. Þessi einkenni eru yfirleitt verst eftir máltíðir, sérstaklega stórar máltíðir og oft era særindi og erflðleikar við kyngingu. Einkenni eru verri ef sjúklingurliggurflatureðabograren lagast íuppréttri stellingu. Sýrubindandi lyf slá yfírleitt vel á þessi einkenni. Eins og áður segir er staðsetning verks og Ieiðni sú sama og við hjartaverk og getur oft verið erfítt að greina þama á milli. Sérstaklega þegar haft er í huga að sjúklingar með bólgu í vélinda geta fengið samdrátt í vélinda sem nítróglýcerín slærá eins og við hjartaöng. 84 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.