Læknaneminn - 01.04.1994, Page 159

Læknaneminn - 01.04.1994, Page 159
KENN SLUMALARAÐSTEFNA FÉLAGS LÆKNANEMA1994 FORMÁLI ÞANN 29. JANÚARs.l. varhaldinkennslumála- ráðstefna á vegum Félags læknanema í Læknagarði og sóttu hana læknanemar af öllum árum. I upphafi mætti Kristján Erlendsson kennslustjóri og fræddi fundargesti um upphaf og þróun hins nýja kennslufyrirkomulags og hvemig tekist hefði til. Einnig greindi hann frá því sem miður hefði farið og við hvers konar vanda er að glíma þegar breyta á kerfi sem hefur ekki haggast i áraraðir. Eftir erindi kennslustjóra skiptu þátttakendur sér í íjóra hópa þar sem rætt var um preklíníska námið, k]ínískanámið,fyrirhugaðarbreytingaráeiningakerfi og loks fékk einn hópurinn frjálsar hendur til þess að ræða um allt milli himins og jarðar er snertir læknanámið. Ýmsar hugmyndir komu fram á þessari ráðstefnu og hafa þær verið teknar saman í skýrslu sem send hefur verið til kennslustjóra og kennara deildarinnar. Eins og áður sagði sóttu ráðstefnuna nemar af öllum árum og endurspegla þessar hugmyndir því reynslu manna á undanförnum árum. I sumum tilfellum hefur skipulag þegar verið bætt eða er verið að breyta þar sem ýmsar breytingar hafa orðið með nýjum herrum. Eftirfarandi grein er að stórum hluta unnin með hliðsjón af greinargerðum hópstjóranna og er eins konar útdráttur úr því sem kom fram áráðstefnunni. Greinin sjálferþó algerlega á ábyrgð undirritaðra. ALMENN UMRÆÐA Á þessari ráðstefnu kom glöggt fram að læknanemar vilja meira verklegt nám og er þá sérstaklega bent á "litlu fögin" s.s. háls-, nef- og eymasjúkdóma (ETNE), húð- og kynsjúkdóma og augnlækningar. Einnig að verklegt nám verði tekið alvarlegar og verkleg einkunn í öllum greinum gefin upp á prófskírteini eins og einkunn á skriflegu prófí. Þannig verði áhugi nemenda og verkleg hæfni metin að verðleikum eins og hæfileikinn til að muna stafí af bók. Slíkt fyrirkomulagt krefst þess um leið að umsjónarlæknar sinni nemendum betur til að geta metið starfþeirra, en alltof oft geristþað að læknanemar eru látnir bjarga sér sjálfir og vinna án eftirlits. Það heyrirt.d. til undantekninga á sumum stöðum að farið sé sérstaklega yfir sjúkraskrár nemenda. Athuga má hvort hægt er að koma því við að læknanemar fylgi sérfræðingum á stofu og hluti verklegu kennslunnar fari þannig fram utan sjúkrahúsanna. Þannig fengju læknanemar að kynnast byrjunareinkennum ýmissa algengra sjúkdóma og gangi þeirra áður en til sjúkrahúslegu kemur og einnig þeim ijölmörgu sjúkdómum sem sj aldnast Ieiða til sjúkrahúsdvalar en eru daglegt brauð í starfí og á stofu sérfræðings. Læknanemar eru yfírleitt alltof miklir áhorfendur í verklegu námi, sérstaklega þegar kemur að handverki, s.s. saumaskap, deyfíngum, smáaðgerðum, gifsun og uppsetningu þvagleggja, nála o.þ.h. Stundum virðast starfsmenn ekki skynja hina raunverulegu hlið þessa máls, sem er sú, að flest það sem við fylgjumst með getum við þurft að framkvæma án aðstoðar innan fárra mánaða. Það sem endurspeglar slíkviðhorferu athugasemdireins og: "hva.. áttuð þið ekki bara að fá þrjár fæðingar??" Varðandi skipulag á verklegum kúrsum mætti benda á að alltof oft gerist að nemendur eru skyldaðir LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 145
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.