Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 164

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 164
Geðlœkningar Gerbyltaþarfnámskeiði ígeðlæknisfræði. Tíminn nýtist að jafnaði illa og mætti því að ósekju stytta í átta vikur. Það skýtur skökku við að nám í sérgreininni geðlæknisfræði er tíu vikur meðan sumar aðrar sérgreinar, ekki síður hagnýtar, þurfa að láta sér nægj a tvo til þrjá morgna fyrir verklegt nám. Með því að stytta geðlæknisfræðinámskeiðið fæst meiri tími fyrirheimilislæknisfræðiog valtímabil. Kennslaerá heildina litið léleg og nemendum oft illa sinnt. Þó stundum virðist gert átak í kennslu á geðdeildum Lsp. virðist hún fljótt falla í sama farið. Kennsla á Bsp. virðist koma betur út en þar þyrftu nemendur þó að hafa betri aðgang til þess að vinna sjúkraskrá. Best væri að læknaneminn fylgdi einum áhugasömum lækni eftir í starfi til að fá meiri samfellu í vinnuna. Þó Ottar, Oddur og Lára Halla sinni nemendum hvað best, er of mikið að eyða fjórum vikum á áfengismeðferðardeildum og þyrfti að takmarka þessa kennslu við tvær vikur. Fyrirlestrar þyrftu að vera markvissari og hagnýtari. Skiptar skoðanir eru um bókina, sem þykir yfírleitt ágæt en hafa þarf augun opin fyrir betri kosti. Þess má geta að þar sem það hefur verið sérstaklega erfítt að fá fram breytingar á þessu námskeiði eru í gangi undirskriftalistar ti 1 að knýj a á um nauðsynlegar breytingar. Taugalœknisfrœði Fyrirlestrar ágætir og bækur einnig. Færa þarf fyrirlestra framar svo að sú kennsla nýtist betur á deild. Stúdentum er almennt vel sinnt, a.m.k. fram að hádegi. Oftast er 1 ítið við að vera eftir hádegi og mætti nýta þann tíma betur. Flestir stofugangar eru í raun kennslustofugangar og til þess að fullnýta þá mættu klíníkur vera eftir hádegi. Mjög mikil óánægja var með skriflegtpróf, a.m.k. síðastliðin. tvö ár, enánægja með verklegt próf. Heimilislækningar Skipulag verklegrar kennslu er mj ög gott og þyrfti að lengja tímann í tvær vikur. Bókin þótti góð, en það verður að teljast ókostur að hún er á norsku. Fyrirlestrar eru ekki nógu góðir. Fyrirlestrar um heilsugæsluna almennt mættu vera styttri og hnitmiðaðri en í staðinn þarf að leggja meiri áherslu á það hvernig heimilislæknirinn nálgast og leysir úr algengum vandamálum í heilsugæslu. Má í því sambandi benda á fyrirlestra Bryndísar Benediktsdóttur um ákveðin klínísk vandamál. Einnig eru uppi hugmyndir um eins konar "þemadaga", þar sem ákveðið vandamál væri tekið fyrir og viðeigandi sérfræðingar fengnir til að ijalla um málið ogerupplagt að heimilislæknisfræðin haldi utan um slíkt. A ugnsjúkdómafrœði Fyrirlestrar til fyrirmyndar. Verklegt nám er gott, en að mörgu leyti takmarkað og þá fyrst og fremst af tíma. Auka þarf verklegt nám og gefa læknanemum kost á að kynnast sjúkdómunum. Ekki er nóg að skoða heilbrigð augu bekkjarfélaganna, þó það sé auðvitað nauðsynlegt m.t.t. þjálfunar. Að vísu er boðið upp á meira verklegt nám að eigin vali, en vegna þess hve skipulag fímmta árs er þétt, gefst ekki tími til að nýta sér slik tækifæri þó áhuginn og viljinn sé fyrir hendi. SJÖTTAÁRIÐ Ekki gafst mikill tími til að ræða kennslufyrirkomulag á sjötta ári. Fram kom þó að fyrirlestrar eru mjög misjafnir að gæðum. Almenn ánægja er með valtímabil. NÝTT SKIPULAG Upp hefur komið sú hugmynd að kenna hand- og lyflæknisfræði í einni samfellu á einu og hálfu ári einhversstaðarátímabilinuþriðjatilfímmtaár. Þannig er byrjað á grunnfögum og svo haldið áfram með kennslu í sérgreinunum og endað með rannsóknarverkefni. Þó má hugsa sér ákveðið valfrelsi í tímasetningu rannsóknarverkefnis. Þessar hugmyndir eiga góðan hljómgrunn meðal flestra læknanema en eru óslípaðar og áhugi er fyrir frekari útfærslu. EININGAKERFIÐ Kennslunefnd skipaði nefnd til þess að endurskoða einingakerfi Læknadeildar. Hún var skipuð þeim Sigurði Guðmundssyni, lækni, Hannesi Blöndal, prófessor og Ásu Karlsdóttur, læknanema. Þessi nefnd skilaði áliti sínu i lokársins 1992. Nefndarálitið er til umræðu í kennslunefnd nú og var þvi vel við hæfí 150 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.