Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 13

Skírnir - 01.01.1859, Síða 13
Danmörk. FIÍÉTTIR. \ 5 Lögin 28. maí 1831 skiptu löggjöfinni milli fulltrúaþíngsins og konúngs; lögin 2. okt. 1855 skjóta nýjum löggjafa á milli þíngs og konúngs, þaí> er alríkisþíngib, er á fundi sína í Kaupmannahöfn, og sem einnig tekr þátt í löggjöf fulltrúaþínganna um almenn mannréttindi og eignarrétt, um skatta og aíira þegnskyldu”. þar aS auki nefnir hún ýms önnur múl, svo sem útboö til hersins og flotans, peníngasláttu, greinir alríkislaganna um ahaláætlunina, um bænarrétt í almennum málum, og um ríkisdóminn, er allt rýri stjórnarskipun Holseta. Um Láinborg segir nefndin, ab í opnu bréfi 20. desember 1853, 2. gr., sé stabfestr forn landsréttr manna þar, ab leita skuli atkvæba þíngsins um ný lög, en meh alríkis- skránni 2. okt. 1855 sé landsréttr þessi skertr á tvennan hátt, fyrst meb því, afe þíngiS hafi eigi verib spurt um breytínguna, eptir 56. gr. Vínarstatútunnar, svo og í öbru lagi meh því afe rýra um- ráfe þess yfir fjárhag sínum. — 2.) Nú þá er nefndin er búin a& leiba rök a& því, ab tilsk. 11. júní 1854, alríkisskráin 2. okt. 1855 og augl. 23. júní 1856 hafi breytt stjórnarskipun Holseta og Láinborgarmanna á móti 56. gr. í Vínarstatútunni, þá fer hún aí> sýna ofan á, aí> stjórnin hafi eigi efnt loforö sín vi& bandaþíugi&. Nefndin sty&r mál sitt á auglýsíngunni 28. janúar 1852 og á bréf- uih dönsku stjórnarinnar 6. des. 1851 og 29. janúar 1852, saman- bornum vib bréf stjórnarinnar i Austrríki 26. des. 1851. I auglýs- íngunni 28. janúar 1852 stendr nú, ab konúngr vili gefa hertoga- dæmunum stjórnarskipun um sín mál, og sí&an segir þar: (lf þessu skyni viljum vér búa til lagafrumvörp handa báfeum hertogadæm- unum (Slésvik og Holsetalandi), og leggja þau fram á þíngum þeirra til ráfeaneytis, samkvæmt 8. gr. tilsk. 28. maí 1831 og sífeustu grein tilsk. 15. maí 1834”. A alríkisþíngi 1857 varfe nú ágrein- íngr milli þeirra félaga Scheel-Plessens og Dana, viidi Scheel- Plessen skilja grein þessa svo, sem ætlazt væri til, afe þíng hertoga- dæmanna væri einnig spurt um alríkisskrána; en Danir sögfeu, afe þessa greip í auglýsíngunni væri einúngis afe skilja um stjórnar- skipun á þeirra eigin málefnum, en eigi á skipun alríkismála. Skilníngr greinar þessarar er vafasamr; en nú stendr í sendibréfi dönsku stjórnarinnar 6. des. 1851, afe þá sé áform stjórnarinnar, ^afe tengja alla landshlutana saman í eitt alríki mefe skipulegu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.