Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 27

Skírnir - 01.01.1859, Síða 27
Danmörk. FRÉTTIR. 29 stofum lögstjórnarráíigjafans, og 30,750rd. handa skrifstofum fræbslu- málarábgjafans; þafe er samtals 157,306 rd., er gengr til aö launa öllum embættismönnum, skrifurum og skrifbúbarlokum og til annars kostnafear þess, er ai> skrifstofunum lýtr. þess skal og getife, aÖ þíngkostnaör Dana er talinn 60,000 rd. 1 þessu frumvarpi stjórnar- innar var nú afe vísu breytt í ýmsum greinum á þínginu; en þó eigi til neinna muna í þeim greinum, er nú voru taldar. Tekjur íslands eru 33,263 rd. 70 sk., sem vér fyrr sögíium, en gjöld þess eru talin 55,446 rd. 40 sk., og vanta þá til, eptir þeim reikníngi, 22,182 rd. 66 sk., afe tekjur og gjöld standist á. En eptir því er síbar var samþykkt á þínginu, verbr fyrst a?) bæta 192 rd. vife gjöldin, og síban líklegast 30,000 rd., er þíngib veitti lögstjórnarherranum, ab beibni hans, til þess ab lækna klábann á íslandi. Fé þetta er reyndar eigi talib meb gjöldum íslands; og ef vér þá sleppum því, þá vanta þó til 22,374 rd. 66 sk. Fjár- hagsnefndin segir í álitsskjali sínu um fjárefni íslands, ab þótt skýrslur þær, er stjórnin hafi fengib nefndinni í hendr, sé svo greinilegar, sem kostr sé á, þá sé þab eigi ab síbr harbla örbugt, ebr jafnvel ókljúfanda, ab geta sagt upp álit sitt um kröfur þær, er frá íslandi komi til ríkissjóbsins i landsins þarfir, því nefndin þekki svo illa til þar á landi; og síban segir nefndin: (lAb ætlun vorri væri þab öllu réttara, ef í fjárhagslögunum væri tiltekib ákvebib tillag ár livert til íslands gjalda. Meiri hlutinn vill og þab í Ijósi láta, ab alþíngib ætti ab hafa fjárforræbi”. A þínginu kom og mál þetta til umræbu; mælti þá framsögumabr í málinu, Ríme- stab, á þá leib, ab nefndin hefbi viljab benda rábgjafanum til þess, fyrst svo örbugt væri ab botna i málum Islands, bæbi fyrir hann sjálfan, þíngib og fjárhagsnefndina: (lhvort eigi væri þá betra ab veita ákvebib tillag, ef menn annars vildi eigi rábast í þab, sem þó væri hib náttúrlegasta, ab veita alþíngi fjárforræbi, og til þess mætti þó ab líkindum virbast ab vera tími kominn”. Lögstjórnar- herrann fann nú, sem von var, hvar skeyti þetta átti heima, og svarabi á þá leib, ab þab tæki reyndar ómak og vanda af þínginu, ef alþíngi fengi fjárforræbi, en ef þab skyldi gjört, þá yrbi og ab ákveba nákvæmar ((stöbu íslands í ríkinu” í öllum greinum, og þab væri einmitt vandræbin. I(þab hefir gengib stirt”, sagbi hann,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.