Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 29

Skírnir - 01.01.1859, Page 29
Dniunurk. FRÉTTIR. 31 í kirkjurá&inu ’. — „Íslendíngar eigu engan fulltrúa hér á þíngi, vér vitum alls ekki hvort þeir æskja þess, og þó er ætlazt til, aí> þíngih skuli samþykkja lagafrumvarp, þab er veitir konúngi þann rétt ab nefna fulltrúa frá íslandi til kirkjuráðsins, og þa& þótt svo kunni afe vera — mér þykir þab líklegt, og allseudis vona eg, ab sú muni raun á verba — ab Islendíngar muni alls ekki vilja eiga nokkra setu í því ráfei. þab væri og næsta lítife glefeiefni fyrir Íslendínga aö eiga þar fjóra fulltrúa, því konúngr efea stjórnin getr kjörife hverja þá er hún vill, enda þá eina, er alþýfea á .Islandi mundi sízt kjósa”. Rímestafe fór og þeim orfeum um frumvarpife: ”Ef vér nú athugum umdæmi lagafrumvarps þessa , þá koma í ljós fyrn þau og fádæmi, afe eg man eigi til afe eg nú um langan aldr hafi séfe önnur slík. Lögin eigu afe ná yfir tvo hluta: konúngsríkife og ísland; menn hafa hugsafe sér Færeyjar inuibundnar í konúngs- ríkinu, og er þafe náttúrlegt, því eyjarnar liggja uudir Sjálands biskup; en hitt get eg á engan hátt skilib, hverju réttarátyllu menn hafi til afe þenja lögin út yfir ísland. ísland hefir því einu afe skipta vife þíng Dana og Danmörku, er finnst í fjárhagslögunum, þar sem tekjur og gjöld þess eru lögfe undir þetta þíng, og landstjórninni er skipt svo skrýtilega milli allra þriggja ráfegjafanna. Afe þessu leyti höfum vér afskipti af Islandi; en um lagasetníng þar á landi, þá er konúngr enn einvaldr, því alþíngi gjörir eigi annafe en segja tillögur um frumvörp þau, er þar skulu verfea afe lögum. Hvernig getum vér þá dregife ísland sufer híngaö og saman vib oss? Vér eigum alls engan rétt á því; látum þá vera sjálfráfea um sín löggjafarefni, þar höfum vér alls enga umsýslu yfir”. Sífean sýndi hann fram á, hversu óréttvíst frumvarp þetta væri afe efninu til fyrir íslands hönd, þar sem sagt væri í frumvarpinu, afe konúngr mætti kjósa alla fulltrúana frá Íslandi, en eigi nema 10 af 65 fulltrúum frá Danmörku. Hann spurfei og uppástúngUmennina um skilníng þeirra orfea í greininni: „konúngr má kjósa” o. s. frv.; en enginn þeirra svarafei, afe hkind- um vegna þess afe þeir hafa eigi skilife þau sjálfir, efer eigi viljafe koma nokkru upp um sig, og er reyndar hvort um sig gild afsökun til afe þegja. þíngmenn voru næsta mótfallnir frumvarpi þessu í öllum greinum, og eptir langa umræfeu var málinu varnafe fram ab ganga á þínginu rnefe 51 atkvæfei gegn 35. Féll svo mál þetta nifer í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.