Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 32
34 FRÉTTIR. Damnörk. væri og hækkub. En þá fundu menn þafe ráfe, afe meta launavife- bótina í byggi, eins og verfe þess væri réttr mælikvarfei fyrir verfe- lagi á öllum lífsnaufesynjum embættismanusins. Nú hafa menn breytt svo til, afe leggja allar korntegundir saman, og reikna sífean launavifebótina eptir mefealverfei allra þeirra, og verfer þá launavifebót þessi greidd „eptir mefealverfei allra mefealverfea”. {>afe er og nú sem áfer, afe eigi njóta hér aferir af en þeir, sem annars þiggja laun sín í peníngum. Enn skulum vér geta tveggja frumvarpa. Annafe þeirra var um niferjöfnun til jafnafearsjófeanna í Danmörku, og hefir einkum tvö atrifei afe geyma; er annafe atrifeife svo, afe þurfi afe jafna meiru en 64 sk. nifer á tunnu hartkorns, þá skuli þafe eigi mega, án þess þafe sé lögtekife á þíngi Dana; en hitt atrifeife er í því fólgife, afe jafnafe sé nifer á fleiri skattstofna en nú er gjört. þetta mál getum vér gjört oss vel skiljanlegt, mefe því afe líkt hagar til á landi voru mefe jafnafearsjófeina, og afe minnsta kosti fylgja skipun þeirra báfeir þeir höfufegallar, sem nú voru nefndir, afe álögurnar geta hækkafe endalaust, eptir eintómum vilja og bofei landstjórnarinnar, og skattstofninn efer gjaldstofninn er eigi nema einn, þafe er tíundar- bært lausafé, þar sem þafe er iandeignin í Danmörku. Eptir mefe- alverfei á tunnu hartkorns verfer 64 sk. skattr af hartkorns tunnu hverri eigi meira en 2 sk. af lausafjárhundrafei hjá oss. þá var og í frumvarpinu stúngife upp á, afe aukaútsvar til fátækra skyldi greife- ast af fleirum skattstofnum en nú er títt. Frumvarp þetta kom nú fram einkum í fyrirspurnar skyni, efer mefe öferum orfeum, sem bendíng til stjórnarinnar afe leggja sjálf frumvarp fram á næsta þíngi um þetta efni. Menu geta og sagt, afe tilgangrinn mefe þetta frum- varp og mörg önnur fleiri frumvörp, er nú komu fram á þínginu, væri hinn sami sem er mefe bænarskrár, og munrinn væri enginn, ef bænarskráin heffei afe geyma jafnglöggvar uppástúngur sem frum- varpife. Hitt frumvarpife var þannig. „Hverjum þeim manni, er ritafe hefir bónarbréf um eitthvert mál, er hann sjálfan varfear, efer kæruskjal um afegjörfeir einhvers embættismanns vife sig, og sendir þafe yfirvaldinu, þá skal honum gefinn kostr á afe sjá mefemæli efer álit yfirvaldsins, er þaö ritar mefe bón hans efer ákæru, og afe stínga nifer um þau penna, enda hafi hann krafizt hvorstveggja í bónar- bréfi sínu efer kæruskjali. Nú fellst stjórnin, efer hverr sá annarr,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.