Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 45

Skírnir - 01.01.1859, Page 45
Noregr. FEÉTTIR. 47 Lesendr vorir hafa nú séf), hve annt Norhmenn láta sér um ah koma upp atvinnuvegum landsins í öllum greinum, og hversu menn leggjast á eitt til þess ab umbætrnar verbi sem drjúgastar og sem skjótast ráSnar; en þa& má nærri geta, ab NorSmenn hugsa eigi aS eins um líkamlega velgengni landsmanna, heldr og um and- legar framfarir þeirra, almenna menntun og bókvísi. Ef semja á lagaboS um einhverja nýja tilhögun eSr koma einhverju fyrirtæki á fót, sem Norfemenn þekkja eigi sjálfir gjörla til,, þá eru menn gjörbir út í lönd. til þess afe kynna sér lög og ráSstafanir annarra þjóSa í því máli, líkt og þá Ulfljótr fór forbum daga til Noregs, ábr hann gaf Íslendíngum lög sín. Til þessa er variS ærnu fé úr almennum sjóSi. Menn eru og sendir út um landiS til ab kynna sér öll atvik og málavöxtu, til aS lýsa göllum þeim, sem á eru, og rába til umbóta; sífean er sett nefnd í máliS, þá búiS er ab fá allar þær skýrslur um þa&, er fást geta, bæSi innan lands og utan; nefndin semr þá frumvarp, og sífean er þafe rætt á þíngi og svo gjört aS lögum. þab er og eigi síÖr eptirbreytnis vert, ab allt er prentab þegar í stab, og gjört almenníngi kunnugt löngu ábr þab sé ab lögum rábib; hverr sá mabr, er sendr er til útlanda, ebr út um landib , semr rit og skýrslu um ferb sína og allt þab er hann hefir séb, heyrt og lesib um málefnib; ritib er þegar prentab, svo þab verbi almenníngi kunnugt. Sama er ab segja um álit og frum- vörp nefndanna, ab þau eru öll prentub þegar í stab, og jafnan ábr en þau skuli rædd á þíngi. Norbmenn eigu stórmikinn fjölda slíkra rita og skýrslna, sem er hiun mesti fjársjóbr til fullkominnar þekkíngar á málunum. Meb þessum hætti hafa þeir getab svo miklu tii leiÖar snúib á svo skömmum tíma, ab þeir eigu nú þegar margar stofnanir þær og skóla, er í sumum greinum enda taka fram samkynja stofnunum hér á Norbrlöndum; nefnum vér til þess einhýsadýflissu, gebveikraspítala og líkþrárspítala, er munu betri vera í Noregi, en stofnanir hinar sömu í Danmörku og Svíþjób. þess skal þó hér getiö, ab Danir eru nú ab búa til ein- hýsadýflissu mikla og kostulega. Skólar Norbmanna í vísindum og íþróttum, embættalærdómi og gagnfræbi eru ab vísu eigi svo fjölbreyttir sem hjá Dönum og eigi nærri því svo fjölskrúÖugir ab bóka og gripa söfnuhi; en í þess staÖ er kennslan gagulegri og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.