Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 50

Skírnir - 01.01.1859, Page 50
52 FRÉTTIR. Noregr. unni, því hið sama má segja um saensku og enn heldr umdönsku; hib sama er og um öll hiu nýju mál, þau hafa skapazt af túngum alþýbumanna, og komib svo í staí) fornmálsins þar sem annars nokkur forntúnga var til. Hitt er víst, og þab varbar mestu, ab þetta er hib eina þjdtímál Norbmanna. Me&an allt er ritaö þar á útlenzka túngu, þá eigu Norbmenn í raun réttri engar þjóblegar bókmenntir, því rit þeirra eru öll á útlenzku máli, þótt höfundarnir sé heim- bornir menn: ^hendrnar eru Esaús, en röddin er Jakobs”. Meban Norfemenu rita á abra túngu en þá er allr almenningr talar ebr enda skilr, þá getr uppfrœbíng alþýbu aldrei oröib ab sönnum notum, því þótt menn kenni barninu þab mál, er þab hvorki talar sjálft, né heyrir nokkurn mann tala annan en prestinn sinn og sýslumanninn, þá verbr þab barninu jafnan óeblilegt og ógebfelt, dautt mál og annarlegt; hinn úngi mabr finnr eigi í ritubum bókum sín orb, sína hugsun né sínar tilfinníngar, hann leggr því bókina aptr jafuskjótt og hann þorir. Hvab eigu menn þá ab segja um kenníngar prestauna, er þeir flytja ræbur sínar á öbru máli en þjóbarinnar; ræburnar eru lítt skiljanlegri öllum almenníngi en latínskar messur hjá kaþólskum klerkum, og þær verba jafnan svo óskiljanlegar, ab tilheyrandinn hefir þeirra lítil not, því þær ná eigi til hjarta hans nc hugrenninga. J>ab er sannreyndr hlutr, ab uppfræbing alþýbu í öbrum löndum er eigi mikil, og kalla má ab hún sé óskiljanlega litil, ef þess er gætt, ab svo viba í útlöndum eru barnaskólar og ýmsir kennsluskólar á hverju strái, og |)ar ab auki aubugar bókhlöbur og mörg rit til í hverri grein bókmenntanna; en á landi voru er enginn barnaskóli ab heita má, enginn kennsluskóli, og bókmentitir vorar svo miklu fátækari í ílestum greinum en hjá öbrum þjóbum, sem og náttúrlegt er, og þó er alþýba Íslendínga miklu bókfróbari en alstabar annar- stabar. Vér vitum, ab þab er almennt játab og lofab, ab aiþýba vor sé öbrum þjóbum fúsari á ab lesa bækr, og er þab rétt hermt og verbskuldab; en vér erum og fullvissir um, ab lestrarfýsn þeirra færi óbum hnignandi, ef bókmálib væri öbruvís en munnmálib, eins og nú er í hverju öbru landi en íslandi. Vér höfum tekib þetta fram, til þess ab gefa mönnum hugvekju um nytsemi málsins, því hér getum vér talab af reynslu, sem abrar þjóbir vantar. Eigi getum vér annab sagt, hversu fávizkulegt sem ýmsum hálfvitríngum nýrrar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.