Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 53

Skírnir - 01.01.1859, Síða 53
Noregr. FKÉTTIR. 55 aí> nefnd þessi láti til sín heyra ab ári komanda; fyrir því sleppum vér ab segja framar frá trúarbragbamálum Norbmanna í þetta sinn. Fátt er ab segja af stjórnarmálum Norbmanna annab en þegar er sagt. Stjórnarlög Norbmanna eru svo lögub, aí> allir landstjórn- armenn þar eigu alls engu vib stórþíngib ab skipta, sem ab þíng- ræbum lýtr, er því djúpt haf stabfest milli löggjafarvaldsins og landstjórnarinnar; þó hafa þeir nokkra ábyrgb verka sinna. þab eru stjórnarlög þar, ab þeir þrír af rábgjöfum NorSmanna, er bera málin upp fyrir konúngi og hafa absetr sitt í Stokkhólmi, svo og þeir fimm sem eru í Noregi, skuli jafnan rita ummæli sín í bók, svo séb verbí, hvort þeir hafi veriíi konúngi samdóma um úrskurb hans á málinu; gefi þeir eigi samkvæbi sitt til úrskurbar ebr álykt- unar, þá hafa þeir enga ábyrgb af, þótt úrskurbrinn þyki eigi ab réttum lögum ebr sé harbla óvinsæll. Abyrgb |>essi er aubsjáanlega tæp, því konúngr getr gefib úrskurbinn, þótt rábgjafar Norbmanna sé honum mótfallnir, konúngr getr jafnan skipab rábgjafanum ab skrifa undir, hvort sem hann er úrskurbinum samþykkr ebr eigi, og ráb- gjafanum verbr eigi gefin sök á nokkrum úrskurbi, hve ólögmætr sem hann kann ab vera, ef hann ab eins ritar mótmæli sitt í bók; á þenna hátt getr svo til borib, ab konúngr leggi þann úrskurb á mál ebr gjöri þá skipun, er gagnstæb er tillögum allra rábgjafanna, án þess nokkrum verbi gefib þab ab sök. Abyrgb þessi verbr og enn veikari fyrir þá sök, ab rábgjafar Norbmanna hafa eigi atkvæbi þíngsins vib ab stybjast; dagblöbin ein geta stutt flutníng þeirra á málinu vib konúng, en engin önnur rödd frá þjóbinni. Vandkvæbi þessi verba ber, hve nær sem konúngr vill neyta valds síns, enda reynir þá jafnan á traustleika stjórnlaganna, því eigi tekr til nema þurfi. Nú bar svo til í Noregi, ab einn rábgjafanna, Vogt ab nafni, fékk lausn frá embætti sínu, og konúngr nefndi annan mann í hans stab, en þó eigi þann er rábgjafar Norbmanna höfbu stúngib upp á. Sá heitir Birch-Reichenwald er konúngr nefndi, hann var ábr amtmabr; en sá heitir Stang, er Norbmenn vildu ab til væri kosinn, hann hefir ábr um langan tíma setib vib rábgjafastjórn og er nú orbinn gamall mabr. í blöbum Norbmanna hefir verib gjört mikib karp út úr þessari kosníngu, og þóttust menn kenna hér einræbis Karls konúngssonar, er nú rrebr ríkjum í konúngs stab (sbr. Skírni 1858,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.