Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 54
56 FKÉTTIR. Noregr. 42. bls.); en meí) því ab allir hafa þó hlotib ab játa, ab Bireh- Reichenwald væri í alla staíii vel fallinn til rábgjafa, þá mun þab aí) öllum líkindum rætast, ab hinn nýi rábgjafi reynist Norbmönnum enda betr en þeir hafa búizt vib, og hafa þeir þá fengib góban rábgjafa og gób umskipti. II. ENSKAR þJÓÐIR. Frá Bretu m. í hverju þjóbfrjálsu landi er stjórnin meb öllum embættismönnum sínum og starfsveinum, þjónum og undirtyllum, eigi annab en um- bobsmabr þjóbarinnar, er hlýtr ab reka umbob sitt eptir vilja hennar, eptir lögum þeim og lögvenju, er fyrirskipa nálega í öllum greinum og atvikum hversu stjórnin skuli umbob sitt af hendi leysa. I engu landi í Norbrálfunni er svo nákvæmlega fyrirskipab meb lögum, sem á Englandi, hvert vald embættismennimir hafi og hversu þeir megi beita því; en eigi ab síbr er næsta mikib vald lagt í hendr hinna æbstu stjórnarmanna ebr rábgjafanna, er eigi er meb lögum skipab hversu meb skuli fara; þeim er og selt sjálfdæmi á mebferbinni, þeim er, sem öbrum mönnum, gefib tækifæri til ab gjöra rangt. En inebferbin er eigi ábyrgbarlaus, fulltrúar jijóbarinnar geta ab lögum krafib rábgjafana til reikníngskapar og dæmt þá seka urn mebferbina, ef hún er rangleg. þessi réttr er og þjóbinni gefinn í öllum öbrum stjórnfrjálsum löndum, og réttr þessi er í raun réttri í því fólginn, ab embættisgjörbir rábgjafanna sé engu síbr undirgefnar lögum og rétti og lagadómi en gjörbir annarra valdsmanna. þessi réttr þjób- arinnar er lögréttr og þessi ábyrgb rábgjafanna er lögábyrgb, og nær hvorugt lengra en ákvæbi laganna tilgreina; rábgjafinn skal ábyrgjast, ab hann brjóti eigi stjórnlögin og ab hann vanræki eigi skyldur þær, er þau leggja honum á herbar, þab er lögábyrgb hans; lögþíngi þjóbarinnar á rétt á ab stefna rábgjöfunum um afbrigbi stjórnlaganna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.