Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 62

Skírnir - 01.01.1859, Page 62
64 FKÉTTIR. F.nsland. Bandamenn; þeir hafa aí> vísu eigi anuab getab en látizt vilja efna öll sín heit, en hafa þó skotie skolleyrunum vib ollum áminníngum Breta. Nú í sumar hafa orbiö skærur nokkrar meb Englum og Bandamönnum út úr máli þessu. Svo bar til, aö enskir menn fóru af varbskipi sínu í kaupskip nokkurt frá Bandafylkjum, og leitubu eptir skipinu ab mansmönnum , hvab sem skipverjar sögbu. Stýri- menn báru sig upp um þetta vfó stjórn sína, og hún ritafei aptr stjórninni á Englandi og kvab brotinn rett á sér, þar enskir menn heföi eigi lof til aö stöbva kaupför sín og leita á þeim jjófaleit. Enska stjórnin kvab nú aÖ vísu svo vera , en baö þá Bandamenn sjálfa varba kaupför sín, svo ámælislaust væri; kvabst hún fús til ab upp gefa alla leit á skipum j)eirra, ef þeir vildi gæta þeirra trúlega. VarÖ um mál jietta heilmikib pennaspark í blöbunum og allmikib bréfa- l'jark milli stjórnenda beggja landanna; en svo lauk, ab hvorir- tveggja hétu ab gjöra sem öbrum líkafei. Englendíngar hafa og átt í bréfaskriptum vib Spánverja og Frakka um ])etta mál, og heldr hefir slegizt í heitíngar meb þeim og Spánverjum; hafa þó Spán- verjar orbib undan ab láta, og heita góbu um ab efna allar gjörbir BÍnar vib Englendinga um mansalib. Ab vísu hefir farib spaklegar milli Engla og Frakka, enda munu Englar hafa verib orbmýkri vib þá fyrir vináttu sakir; en þó hafa Frakkar fengib ab heyra ýmis- leg ónot í enskum blöbum um þab, er þeir fremi mansal á laun, og ab síbustu hefir Napóleon slakab til, er síbar mun frá sagt i Portúgalsmanna þætti. Slíkan áhuga leggja Englendíngar á þetta mál, og slíkan kostn- ab hafa þeir fyrir framgangi þess, er eigi verbr talinn. þab mun undarlegt þykja, ab aliir menn skuli eigi hafa þá mannslund til ab bera, ab þeir vili fúslega stybja ab góbri endalykt þessa máls, svo Englendíngar þurfi eigi ab vera ab áminna þá um skyldu sína og rekast í því árlega; en sé þess gætt, er freistar manna til ab brjóta lög þau og sáttmála, er ab mansali lúta, þá verbr allt skiljanlegra. Vér höfum ábr sagt, ab biámönnum í Subrálfu þætti eigi mansal vera á abra leib en hver önnur sala og kaupskapr, svo þeir eigu jafnan mansmenn fala, ef einhverr finnst kaupandinn; en meban blámönnum er haldib í ánaub í mörgum löndurn, meban þrælaeign er til, gefst jafnan einhverr kaupandi, og því verbr aldrei alveg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.