Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 70

Skírnir - 01.01.1859, Síða 70
72 FRÉTTIK. England. lífi í fribi og náíum, bæ&i sér og öllum heimi til gagns og nytsemd- ar ? Ab vísu eigi; en friSr, sönn framför og menntun er hógvær og háva&alaus, en styrjöld, yfirgangr og ójafnabr er hávær og glaummikill; en eru þá eyru sálna vorra sem eyru líkamans, ab þau fyllist og láti glepjast af glauminum? þab verör eigi variö, aÖ menn eru enn grunnhyggnir, svo þeir láta þab, er þeir kalla frægbarstryk, en sem optast er eigi annab en hinn ranglátasti ójöfnubr og hinn ofmetnabarfyllsti yfirgangr, sitja í hásæti huga síns, en skipa þeim verkum yzt, er miba til ab efla likamlega heilt og hagsæld mann- kynsins og andlega menntun þess. Einn vibburbr hefir sá orbib þetta ár, er svo var merkilegr, ab vér hefbim fundib oss skylt ab lýsa honum meb hinni mestu ná- kvæmni, ef hann væri eigi nó þegar aptr dottinn úr sögunni; vibburbr þessi er rafsegulþrábrinn, er lagbr var milli írlands og Nýfundna- lands, er samtengdi Bretland liib mikla og Bandaríkin í Vestrheimi, er batt saman tvær heimsálfur. En þrábr þessi hélt stutta stund, hann bilabi þegar og er nú ónýtr orbinn; en nytsemi sú, er hann átti ab vinna, er enn til, og því munu menn rába til öbru sinni og á öbrum stab, til ab fá áformi því framgengt, er nú hefir misheppn- azt. Náttúrlegt er þótt mönnum þyki þab illa farib, ab slíkt fyrir- tæki skyldi ab engu verba, er svo er nytsamt og kostnabarsamt, og svo stórkostlegt, ab flestum þótti þab óvinnanda og alla kunnáttu heimsmenntunarinnar þurfti til ab fá því framgengt; en vér erum betr farnir í þessari grein en abrir, því líklegast er nú ab þetta leibi til þess, ab lagbr verbi annar þrábr vfir Island milli Norbrálfu og Vestrheims. Vér gétum sagt lesendum vorurn þær fréttir, ab gjörbir hafa verib menn híngab til Danmerkr frá Englandi, til þess ab fá leyfi ab leggja rafsegulþráb yfir Færeyjar, ísland og Græn- land; enginn efi væri á ab þeir þegar fengi leyfi þetta, ef Shafner hefbi eigi fengib 1854 tíu ára frest til ab leggja sinn þráb; en þó getr stjórnin veitt Englum leyfib, ef Shafner fær eigi sannab, ab hann hafi nú varib 100,000 rd. til ab leggja þrábinn, enda vili hann eigi fá henni fé þab til geymslu, er á vautar (sbr. Stjórn- málatíbindin I., 14. —15. bls.). Nú er verib ab þínga um þetta mál vib stjórnina, og æskjum vér ab þab mætti vel lúkast. Abr en rafsegulþrábrinn var lagbr miUi íi'lands og Nýfundnalands hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.