Skírnir - 01.01.1859, Qupperneq 70
72
FRÉTTIK.
England.
lífi í fribi og náíum, bæ&i sér og öllum heimi til gagns og nytsemd-
ar ? Ab vísu eigi; en friSr, sönn framför og menntun er hógvær
og háva&alaus, en styrjöld, yfirgangr og ójafnabr er hávær og
glaummikill; en eru þá eyru sálna vorra sem eyru líkamans, ab þau
fyllist og láti glepjast af glauminum? þab verör eigi variö, aÖ menn
eru enn grunnhyggnir, svo þeir láta þab, er þeir kalla frægbarstryk,
en sem optast er eigi annab en hinn ranglátasti ójöfnubr og hinn
ofmetnabarfyllsti yfirgangr, sitja í hásæti huga síns, en skipa þeim
verkum yzt, er miba til ab efla likamlega heilt og hagsæld mann-
kynsins og andlega menntun þess.
Einn vibburbr hefir sá orbib þetta ár, er svo var merkilegr, ab
vér hefbim fundib oss skylt ab lýsa honum meb hinni mestu ná-
kvæmni, ef hann væri eigi nó þegar aptr dottinn úr sögunni; vibburbr
þessi er rafsegulþrábrinn, er lagbr var milli írlands og Nýfundna-
lands, er samtengdi Bretland liib mikla og Bandaríkin í Vestrheimi,
er batt saman tvær heimsálfur. En þrábr þessi hélt stutta stund,
hann bilabi þegar og er nú ónýtr orbinn; en nytsemi sú, er hann
átti ab vinna, er enn til, og því munu menn rába til öbru sinni og
á öbrum stab, til ab fá áformi því framgengt, er nú hefir misheppn-
azt. Náttúrlegt er þótt mönnum þyki þab illa farib, ab slíkt fyrir-
tæki skyldi ab engu verba, er svo er nytsamt og kostnabarsamt, og
svo stórkostlegt, ab flestum þótti þab óvinnanda og alla kunnáttu
heimsmenntunarinnar þurfti til ab fá því framgengt; en vér erum
betr farnir í þessari grein en abrir, því líklegast er nú ab þetta
leibi til þess, ab lagbr verbi annar þrábr vfir Island milli Norbrálfu
og Vestrheims. Vér gétum sagt lesendum vorurn þær fréttir, ab
gjörbir hafa verib menn híngab til Danmerkr frá Englandi, til þess
ab fá leyfi ab leggja rafsegulþráb yfir Færeyjar, ísland og Græn-
land; enginn efi væri á ab þeir þegar fengi leyfi þetta, ef Shafner
hefbi eigi fengib 1854 tíu ára frest til ab leggja sinn þráb; en þó
getr stjórnin veitt Englum leyfib, ef Shafner fær eigi sannab, ab
hann hafi nú varib 100,000 rd. til ab leggja þrábinn, enda vili
hann eigi fá henni fé þab til geymslu, er á vautar (sbr. Stjórn-
málatíbindin I., 14. —15. bls.). Nú er verib ab þínga um þetta
mál vib stjórnina, og æskjum vér ab þab mætti vel lúkast. Abr
en rafsegulþrábrinn var lagbr miUi íi'lands og Nýfundnalands hafa