Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 76

Skírnir - 01.01.1859, Síða 76
78 FRÉTTIK. ÞjáðverjaUitd* úr neinu, eru samt líkindi til, aö [lab muni verfea ])á er stormr stjórnbyltínganna dregr næsta sinn yfir löndin og skelfir stjórnendr- na. Bandaþíngib hefir of lítib vald til þess, aí> þjó&verjaland geti verib eitt bandaríki, og |>ab hefir of mikib vald til þess, ab hvert bandaríkib um sig geti heitib sjálfu ser rábandi. Stjórnvafn- íngar þessir eigu mikinn þátt í því, ab þjóbverjar ræba mikib, gjöra talsvert, en framkvæma næsta lítib. Svo bætist og þab hér á ofan, ab Austrríki og Prússland eru tvö af meginríkjum Norbrálfunnar, og eru því ab valdinu til meb annan fótinn inni í þýzka samband- inu, en meb annan fyrir utan þab; þó á þetta sér einkum stab meb Austrriki, því þab á og stórar víblendur, er eigi lúta undir þýzka sambandib: Ungaraland, Gallizía, og fleiri hérub önnur þar í grennd, svo og Langbarbaland og Mæland; í fám orbum, miunstr hluti Austr- ríkis liggr innan landamæra þýzka sambandsins. Meb því nú ab Austrríki og Prússland eru tvö af meginríkjum Norbrálfunnar, eigu þau opt málum ab skipta vib önnur ríki, og semja þau þá um málin í sínu nafni sjálfs; en þau geta og opt lent í ófribi vib önnur lönd einmitt fyrir þá sök, ab þau eru meginríki, og leitt svo sambandslöndin |>ýzku i þau vandræbi meb sér. En hitt er eigi tiltökumál, ab þau rába mestu á bandaþíngi þjóbverja og í öbrum bandamálum, því þau eru svo miklu voldugri en hin bandalöndin, enda rába þau og úrslitum allra þeirra mála á bandaþínginu, er þeim er nokkub umhugab um. þess hefir verib getib í fyrra (sbr. Skírni 1858, 82 bls.), ab Prússa konúngr fól Vilhjálmi bróbur sínum á hendi ab rába ríkjum í sinn stab, meban hann væri sjúkr, og tókst Vilhjálmr þá ríkis- stjórnina á hendr. Prússa konúngi hefir eigi batnab sóttin, og er því nú svo komib, ab Vilhjálmr konúngsbróbir ræbr þar ríkjum sem réttr ríkisstjóri, en eigi ab eins sem fullræbismabr Prússa kon- úngs. þá er Vilhjálmr hafbi tekib vib ríkisstjórn, vísabi hann Man- teuífel og öllum hinum rábgjöfunum úr embætti og tók sér abra nýja rábgjafa; hann kvaddi og til þíngs og vann eib ab stjórnlög- unum, sem lög mæla fyrir um rikisstjóra; hann lofabi og mönnum ab kjósa frjálslega til þíngs, og varb hann af öllu ]>essu næsta vin- sæll. Menn þykjast þess vísir, ab Prússar hafi breytt til batnabar, því þótt ríkisstjóri þeirra sé eigi sérlega frjálslyndr mabr, þá muni hann þó taka langt fram konúngi þeirra, meban hann sat ab völd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.