Skírnir - 01.01.1859, Síða 76
78
FRÉTTIK.
ÞjáðverjaUitd*
úr neinu, eru samt líkindi til, aö [lab muni verfea ])á er stormr
stjórnbyltínganna dregr næsta sinn yfir löndin og skelfir stjórnendr-
na. Bandaþíngib hefir of lítib vald til þess, aí> þjó&verjaland
geti verib eitt bandaríki, og |>ab hefir of mikib vald til þess, ab
hvert bandaríkib um sig geti heitib sjálfu ser rábandi. Stjórnvafn-
íngar þessir eigu mikinn þátt í því, ab þjóbverjar ræba mikib, gjöra
talsvert, en framkvæma næsta lítib. Svo bætist og þab hér á ofan,
ab Austrríki og Prússland eru tvö af meginríkjum Norbrálfunnar,
og eru því ab valdinu til meb annan fótinn inni í þýzka samband-
inu, en meb annan fyrir utan þab; þó á þetta sér einkum stab meb
Austrriki, því þab á og stórar víblendur, er eigi lúta undir þýzka
sambandib: Ungaraland, Gallizía, og fleiri hérub önnur þar í grennd,
svo og Langbarbaland og Mæland; í fám orbum, miunstr hluti Austr-
ríkis liggr innan landamæra þýzka sambandsins. Meb því nú ab
Austrríki og Prússland eru tvö af meginríkjum Norbrálfunnar, eigu
þau opt málum ab skipta vib önnur ríki, og semja þau þá um málin
í sínu nafni sjálfs; en þau geta og opt lent í ófribi vib önnur lönd
einmitt fyrir þá sök, ab þau eru meginríki, og leitt svo sambandslöndin
|>ýzku i þau vandræbi meb sér. En hitt er eigi tiltökumál, ab þau rába
mestu á bandaþíngi þjóbverja og í öbrum bandamálum, því þau eru
svo miklu voldugri en hin bandalöndin, enda rába þau og úrslitum allra
þeirra mála á bandaþínginu, er þeim er nokkub umhugab um.
þess hefir verib getib í fyrra (sbr. Skírni 1858, 82 bls.), ab
Prússa konúngr fól Vilhjálmi bróbur sínum á hendi ab rába ríkjum
í sinn stab, meban hann væri sjúkr, og tókst Vilhjálmr þá ríkis-
stjórnina á hendr. Prússa konúngi hefir eigi batnab sóttin, og er
því nú svo komib, ab Vilhjálmr konúngsbróbir ræbr þar ríkjum
sem réttr ríkisstjóri, en eigi ab eins sem fullræbismabr Prússa kon-
úngs. þá er Vilhjálmr hafbi tekib vib ríkisstjórn, vísabi hann Man-
teuífel og öllum hinum rábgjöfunum úr embætti og tók sér abra
nýja rábgjafa; hann kvaddi og til þíngs og vann eib ab stjórnlög-
unum, sem lög mæla fyrir um rikisstjóra; hann lofabi og mönnum
ab kjósa frjálslega til þíngs, og varb hann af öllu ]>essu næsta vin-
sæll. Menn þykjast þess vísir, ab Prússar hafi breytt til batnabar,
því þótt ríkisstjóri þeirra sé eigi sérlega frjálslyndr mabr, þá muni
hann þó taka langt fram konúngi þeirra, meban hann sat ab völd-