Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 83

Skírnir - 01.01.1859, Page 83
Frnkkland. FEÉTTIE. 85 þess aö hafa, rneh a&stob valdsmanna og lögreglumanna, gætr á öllu því er fram færi, en þó einkum á öllum ófribarmönnum og ískyggi- legum ebr tortryggilegum mannskepnum. f>á var og lagt fram lagafrumvarp á þínginu um hegníng og sektir allra þeirra manna, er væri í vitorÖi ebr rábum meb samsærismönnum, ebr öbrum þeim er óreglu gjörbi. I frumvarpi þessu segir mefeal annars, afe hverr sá mafer, er heffei gjört eitthvafe sjálfr, efer verife í ráfeum mefe öferum til afe gjöra eitthvafe, mefe þeim hug afe raska almennum frifei, efer afe leggja hatr efer óvirfeíng á stjórn keisarans, skyldi um þafe verfea varfehalds sekr einn mánufe minnst, en tvö ár mest, og gjalda á þafe ofan 500 til 2000 franka. þar segir og, ab hverr sá er sannr yrfei afe því, afe bera á sér sprengipúfer, efer hafa þafe undir höndum fyrir lof fram, hann skyldi um þafe sekr frá 50 til 3000 franka, og sitja í höptum 6 mánufei minnst, en 5 ár mest. Allt frumvarpife var fram eptir þessu, enda mætti þafe nokkurri mótspyrnu á ])íng- inu, er má eindæmi kalla af svo aufesveipnu og aufemjúku áhaldi hins einráfea keisara, sem þíngife hefir jafnan verife; kvafe enda svo ramt afe, afe frumvarpife var samþykkt afe eins mefe fjögurra atkvæfea mun. þó lög þessi sé hörfe , þá var þó sá galli þeirra enn verri, afe þau voru svo teygjanleg á allar hlifear, enda eru slík lög jafnan eigi nema fis hjá framfylgdinni sjálfri, því hún er jafnan hörfe og ójafnafearfull í höndum embættismanna þeirra, er þjóna alvöldum konúngi, mefe því afe þeir þýfea lögin eptir sjálfræfeisfullum vilja sínum og fylla í skörfein, þar sem bofe laganna ná eigi til; en skörfe þau verfea þó enn sífer fyllt en skarfe í vör Skífea forfeum, því sá er stjórnarháttr alvaldra konúnga, afe láta embættismenn sína gjöra sem mest af embættisvaldi, því er hann hefir sjálfr lént þeim, og er hann því getr af þeim tekife hve nær sem hann sjálfr vill. þafe er sagt um Pótemkin, ráfegjafa Katrínar drottníngar á Rússlandi, afe hann hafi launafe mönnum sínum, er þeir gjörfeu þafe er hann haffei eigi bofeife þeim, en aldrei fyrir þafe er hann haffei lagt fyrir þá afe gjöra. þessu líkr er landstjórnarháttr alvaldra konúnga. Napóleon setti gamlan og harfeskeyttan hershöffeíngja, þann er Espinasse hét, til ráfegjafa innlendu málanna, en undir þann ráfegjafa lýtr öll lögreglu- stjórn í landinu. Næstir ráfegjafanum eru nú amtmennirnir í um- dæmi hverju á Frakklandi og lögreglustjórinn í Parísarborg; undir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.