Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 92

Skírnir - 01.01.1859, Page 92
94 FRÉTTIR. Frakklaitd. ab rába orbum J)eirra og gjörbum, og |)ví varb hún og ab standa reikm'ngskap sinnar rábsmennsku. þab er óbreytanlegt náttúrulög- mál, ab hverr skal standa reikníng af gjörbum sínum, hvort sem hann er voldugr ebr vesall; hinir alvöldu konúngar hafa ábyrgb af öllu ofvaldi sinu, sem kotúngrinn af hinum ofrlitlu umrábum, er hann hefir í hreysi sínu. Times gat kvatt Napóleon reikníngskapar þess er hann hefir synjab ab gefa þegnum sínum, því af þeim toga er spunnib ritkorn nokkurt, er um þær mundir var prentab á Frakk- landi og eignab iunblæstri keisarans. Ritkorn þetta hét „Napóleon þribi og England” og höfundrinn var kallabr La Gueronnióre. Ritlíngr þessi er varnarrit fyrir keisarann; þab er sýnt meb mörgum dæmum, ab fjörrábamenn Napóleons hafi komib frá frakkneskum og ítölskum flóttamönnum, er njóti gribastabar í Lundúnum; þar hafi þeir lagt ráb sín saman, og þaban hafi þeir gjört menn út til ab myrba Frakkakeisara; flugumönnum þessum verbi ab vísu hegnt, ef til þeirra náist, en fjörrábamennirnir sjálfir siti í góbum fribi í Lundún- um, og sé eigi snert hár á höfbi þeirra auk heldr meira. Frá því 29. júní 1852 og til þess 14. janúar 1858 eru talin 9 banatil- ræbi vib Napóleon, er rábin hafi verib í Lundúnum, og hafi sum þeirra verib rædd þar á samkomum flóttamanna, er þeir Mazzíní og Ledru Rollin, frakkneskr flóttamabr, hafa forystu fyrir. Times svarabi máli þessu á þá leib, ab sá mabr, er bregbi sér af jafnsléttu upp í hásætib, megi jafnan eiga von á ])ví ab morbíngjarnir fylgi honum ; en þab er meb öbrum orbum, ab menn sitja jafnan um líf þess manns, er brotizt hefir til æbstu valda í rikinu. Svo var því varib meb Kromvell og Napóleon fyrsta og abra fleiri valdabrjóta, og svo hlýtr því ab vera varib meb Napóleon þribja, því hann fær eigi skotib sér undan þeim skapadómi, er lætr morbtngjann fylgja valdabrjótnum, sem skugginn fylgir manninum. Times getr og þess, ab Englendíngar muni jafnan láta gribastab sinn opinn standa hverj- um manni, þótt fáeinir neyti hans ranglega, meban þeir megni ab halda uppi j)jóblögum sínum, er studd sé á mannfrelsi; muni og koma Napóleoni ab litlu haldi, þótt Englendítigar færi ab hafa nákvæmari gætr á flóttamönnum en híngab til, og þeir herti lög sín um ’ samsærismenn, því þau yrbi þó aldrei svo hörb, ab þau gæti varnab vib óhöppum þeim, er lögreglumenn Napóleons, er lægi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.