Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 104

Skírnir - 01.01.1859, Síða 104
106 FRÉTTIR. itftli'n. en rústir einar, ebr þá í mesta lagi kirkjur nokkrar, er reistar hafa verib upp af höllum og hofum og öíirum skrauthýsum Rómverja. En þó er annaö enn breyttara, og þaS eru mennirnir er landií) byggja; nú er enginn herkonúngr framar til á Italíu, er haldi sigr- hrós yfir fjarlægum þjóöum; enginn víblendr stólkonúngr, er heimti skatt af fjarlægum undirlöndum sínum. Rómverjar hafa löngu siílan slibrab sigrsverb sín og fest upp herskildi þá, er þeir báru forijum hátt yfir abrar þjóbir; þeir tóku upp aptr trúarsverb og trúarskjöld og skutu bannfæríngaskeytuni gegnum hugrökk hjörtu fólkdjarfra þjóÖkonúnga. Bylr bannsetnínganna er aí) vísu af stabinn, og bann- söngvar meb hríngdum klukkuin og steyptum kertum berast eigi framar til eyrna vorra. En eptir er þó „páfi at Róma og patríarki”, er enn standa „íklæddir herskrúfea ljóssins” og veifa enn sigrsverbi trúarinnar yfir víöa veröld. í sannleika væri Ítalía libiil sem ljós úr sögu mannkynsins nú á tímum, ef eigi væri páfi í Róm og kaþólsk trú í flestum löndum í heimi. Lúter og Kalvín hafa ab vísu höggvib þab skarb í trúarveldi páfa, er vér vonum aí) seint muni fullt verba; en menn skyldi þó eigi dyljast þess, a& kaþólsk trú eflist meir nú á dögum en hinn nýi sibr Lúters og Kalvíns. Veraldleg stjórn páfa er hin aumlegasta, því hann hefir herlib frá Frakklandi og Austrríki til a& halda ríki sínu saman, en þó er hann eigi ab si'br yfirmabr allra ítala. Eptir því sem allir kunnugir menn segja, skerast ítalir einkum í tvær sveitir. I öbrum flokknum eru múgfrelsíngjar, þeir er fylgja Mazzíní og hans nótum, er vilja frelsa múginn frá yfirráíium höfbingjanna, af taka alla stjórnendr, en steypa öllum ítölum saman í eitt ríki; þessu vilja þeir fram koma meí) uppreist um endilanga Ítalíu, þeir vilja meí) vopnum vega, og verbi þeim sigrs auöib um stund, þá munu þeir meb vopnum stjórna og a& lyktum vopnbitnir veröa. Hinn flokkrinn er kaþólski flokkrinn e&r páfaflokkrinn, er auka vill trúarveldi páfa og kennidómsins, er hugsar lítt um a&ra hagi manna en hin andlegu efni; flokkr þessi treystir byssubroddum Austrríkismanna, til a& hálda óeirbarmönnum öllum í skeQum, ogtrúarljóma páfadómsins til a& beygja hug og hjarta Austrríkis keisara og annarra fleiri stólkonúnga til hjálpar sér í stjórnarefnum. Flokkr þessi er miklu fjölmennari og fylla hann flestir málsmetandi menn á Ítalíu, enda á kenníng hans og áform
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.