Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 107

Skírnir - 01.01.1859, Page 107
Jtall'a. FRÉTTIK. 109 þeir næsta fámennir, þar sem þeir nú eru tæpar 5 miljónir manna. Eigi er heldr sé&, þá öllu er á botninn hvolft. hversu mikifc álit og traust þeir hafa aflab sér á Ítalíu, því fyrst er þaS, ab allr páfa- flokkrinn er þeim mótsnúinn, ineíbal annars fyrir þá sök, ab Sar- diningar hafa selt margar jarbir undan prestum sínum, undan klaustrum og kanúkasetrum. Heldr væri líkur tii, ab múgfrelsíngjar ítalskir höllubu sér ab Sardiníngum, og ])eir hafa helzt orbib til þess híngab til; en nú vill þó Kavúr ekki samblendi eiga vib Mazzinínga og abra daggarbsmenn á Ítalíu, er hafa morbgrélu sína eina vopna til ab vinna öllum ítölum fullkomib þjóbfrelsi, og af slíkum kump- ánum er heldr eigi mikils dugnabar ab vænta. En meb því ab margir Italir bera liatr til Austrríkismanna, en Sardiníngar hafa nú ýfzt vib þá í mörgum greinum, þá bera margir Italir þakklátan hug til þeirra og þykjast eiga þangab frelsisvon sína. þeir vilja gjarnan, ab Viktor Emanúel fari á móti Austrríkismönnum, sem Ivarl Albert fabir hans, og þeir yrbi fegnir ef honum yrbi sigrs aubib; en litla libsemd munu þeir Ijá honum, og því færri munu vilja skipta um höfbíngja og þjóna undir Sardiníu konúng. þab er mikib efamál, hvort Sardiníngar gæti fengib nokkra Itali til ab gjöra uppreist, þótt þeir legbi stund á; hitt er víst, ab Píus níundi gat þab 1848, en hann hefir eigi viljab gjöra þab 1858, og mun eigi síbar gjöra, þótt honum entist aldr til. En þar sem Sardiníngar hafa nú síban 1848 skipt um vini, fellt nibr vináttu alla vib Austrríkismenn, en fest vináttubönd vib Frakka og vingazt vib Rússa keisara, þá skulum vér engu spá um afdrif af umskiptum þessum, þab mun tíminn leiba síbar í ljós; en þó er einn sá atburbr orbinn, er vér hljótum á ab minnast og verib getr ab leibi dilk eptir sig, hversu feitr sem hann nú verbr fyrir Sardinínga. Höfu ein er sú í löndum Sardinínga, er Villafranca heitir; höfn þessa hefir Sardiníu konúngr selt í hendr rússnesku kaupfélagi, er verzlun rekr þar í landi. Höfn þessi er rúmgób, þótt hún sé eigi ýkja stór, en ágæta trygg og hæg. þóttust menn nú vita, ab Rússar hefbi annab og meira í hyggju meb höfn þessa, en ab hafa þar lægi handa fáeinum kaup- skipum; menn hugbu, ab þeir mundu ætla ab reisa þar voldugt her- skipalægi og enn stærra en nokkurr hefir enn ímyndab sér ab Frakkar mundu reisa á Dýrafirbi, sem þó þótti næsta geigvænlegt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.