Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 110

Skírnir - 01.01.1859, Page 110
112 FRÉTTIR. TUÍaslaml. af tekií) eSr breytt á þann hátt, afe bólfestíngjar megi fara frá leigu- landi og setja bú á landi annars manns, ebr búa hvar þeir vilja sem abrir leiguli&ar. En margt stendr fyrir góbum framgangi þessa máls. Landeigendrnir eigu ab halda öllum gjöldum uppi fyrir hönd bólfestíngja, þeir gjalda skatta alla og skyldur af leigulöndum; þeir leggja liö til, bæÖi til landhers og skipaliös; þeir hafa lagt meir en helmíng af öllum bólfestíngjum ebr fullar 13 miljónir ab veÖi fyrir 397,879,459 rúfla1 ; svo eigu þeir og aÖ lögfullu allan vinnuarö bólfestíngja sinna, sem eigi er lítill. Rússa keisari getr nú eigi gefiö þeim upp veÖib, hvaö þá heldr greitt þeim fé úr fjárhirzlu ríkisins til lausnar bólfestingjum, því sá er stjórnarháttr á Rússlandi, aÖ ríkiÖ má aldrei bíba einskildíngs halla í vibskiptum vib sína menn, og þessi lög má keisarinn eigi brjóta; hefir hann því orbib ab leita lags og fá landeigendr meb góbu til ab leysa vandræbin. Landeig- endr hafa víbast gjört góban róm ab máli þessu, og rætt meb sér hvernig þeir mætti því fram fylgja; hafa og nokkrir þeirra gjörzt hvatamenn hinna og gefib bólfestíngja sína frjálsa, en eigi hefir Jiessu máli enn framgengt orbib nema í einstökum hérubum á Rúss- landi og Pólverjalandi, og víbar í löndum Rússa æru eigi bólfest- íngjar þessir til. í öbrum greinum hefir Alexandir keisari lýst því, ab honum er annt um ab siba land sitt og koma því upp, hann lætr leggja járnbrautir í ákafa um landib, og standa Englendíngar fyrir verki því, sem víbast annarstabar; hann hefir og nýlega gjört verzlunarsamníng vib Englendínga næsta frjálslegan, og annan vib Prússa, er eflaust munu mjög efla kaupskap og ibnir í landinu. Jafnframt þessu heldr Rússa keisari uppi hernabi sínum vib Sérkessa og brýtr lönd þeirra undir sig; en fyrn eru þab og fádæmi, hversu lengi svo fámenn þjób fær varizt ofrefli Rússa, er leggja allan hug á ab vinna land þeirra. Rússar auka og veldi sitt jafnt og þétt í Austrálfu, og er þab sýnt, ab þeir hugsa sér eigi ab hætta fyrr en þeir fá lagt undir sig allan norbrhluta Austrheims og aukib vald sitt hjá Persum og Kínverjum og öbrum þjóbum, þeim er þar byggja. í) Rúfull er jafn 1 rd. 41 sk., þab er silfrpeníngr og skiptist hann i 100 kópeka, þab eru koparpeníngar. f
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.