Skírnir - 01.01.1859, Side 116
118
FRÉTTIK.
Bamiafylkin.
vegarins; þeir eigu og gamla skuld hjá Spánverjum, er |)eir treghast
vib aí) gjalda, og fyrir |>ví vilja Bandamenn fá Iíúbu (Kúfey), einkum .
meb )>ví aí> þá ber svo vel í veifei, ab þeir gæti tekib fyrir allt
mansal, ef þeir fengi hana , því nú eru allir mansmenn fluttir frá
Subrálfu til Kúbu og þaban til Vestrheims, sem fyrr segir; en þab
er meb öbrum orbum, ab Bandamenn viljá fá Kúbu, til þess þeir
geti flutt mansmenn í nábum til Vestrheims. f>ótt nú svona sé,
þá geta menn eigi svo mjög ámælt Bandamönnum, því stjórn þeirra
hefir þó eigi enn farib ab meb neinum ofsa; þab reynist og jafnan
svo, ab sá sem minni máttar er, hann verbr opt ab lúta fyrir hinum,
er meiri hefir máttinn, einkum ef hann hefir mikla andlega yfirburbi
og menntun til ab bera. Eigi er þab ólíklegt, ab Bandamenn muni
meb tímanum leggja undir sig Mexíku og ríki þau er þar liggja
subr ab Panama rifi; en hitt er vandsébara, hvort þab muni leiba
til ab efla veldi Bandamanna, ebr til ab sundra þjóbveldi þvi, er
nú hefir blómgazt svo dæmalaust á litlum tíma. Enginn getr annab
en undrazt framfór Bandamanna i öllum líkamlegum efnum, því
uppgangr þeirra er risavaxinn; en um hitt geta menn efazt, hvort
sibferbi þeirra sé gvo gott, sem þörf er á til þess ab þjóbveldi þeirra
geti stabizt. Margar sögur berast nú frá Bandamönnum, er minna
á Stúrlúngaöld vora; þeir reka opt menn í gegn ebr skjóta, ef þeim
mislíkar, og hirba lítt um landslög og dóma; en þó er þab enn
lakara, ab mútur fara þar svo mjög í vöxt, ab eigi verbr séb fyrir
endann á ófórum þeim er af þeim leiba. þíngmenn eru kosnir
meb mútum, og of mörg dæmi eru þess, ab þíngmenn hafi látib
múta sér vib atkvæbagreibsluna; dómarar hafa og eigi fengib hib
bezta orb á sig í því efni. Menn ræba nú og rita djarflega um ab
slíta félagsböndin og félagskapinn, er ábr þótti landrábasök ab láta
sér til hugar koma. En hvernig sem nú allt þetta er, og hversu
marga bresti sem Norbrálfubúar þykjast nú finna hjá mönnum þeim,
er þeir hófu ábr til skýjanna fyrir dygb og mannkosti, þá getum
vér eigi betr séb, en hinir úngu og frjálsu Bandamenn muni vera
sjálífærir um ab kippa því í libinn, sem þá vantar, til þess ab
vera eitthvert hib sælasta og voldugasta þjóbfélag í öllum heimi.