Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 116

Skírnir - 01.01.1859, Page 116
118 FRÉTTIK. Bamiafylkin. vegarins; þeir eigu og gamla skuld hjá Spánverjum, er |)eir treghast vib aí) gjalda, og fyrir |>ví vilja Bandamenn fá Iíúbu (Kúfey), einkum . meb )>ví aí> þá ber svo vel í veifei, ab þeir gæti tekib fyrir allt mansal, ef þeir fengi hana , því nú eru allir mansmenn fluttir frá Subrálfu til Kúbu og þaban til Vestrheims, sem fyrr segir; en þab er meb öbrum orbum, ab Bandamenn viljá fá Kúbu, til þess þeir geti flutt mansmenn í nábum til Vestrheims. f>ótt nú svona sé, þá geta menn eigi svo mjög ámælt Bandamönnum, því stjórn þeirra hefir þó eigi enn farib ab meb neinum ofsa; þab reynist og jafnan svo, ab sá sem minni máttar er, hann verbr opt ab lúta fyrir hinum, er meiri hefir máttinn, einkum ef hann hefir mikla andlega yfirburbi og menntun til ab bera. Eigi er þab ólíklegt, ab Bandamenn muni meb tímanum leggja undir sig Mexíku og ríki þau er þar liggja subr ab Panama rifi; en hitt er vandsébara, hvort þab muni leiba til ab efla veldi Bandamanna, ebr til ab sundra þjóbveldi þvi, er nú hefir blómgazt svo dæmalaust á litlum tíma. Enginn getr annab en undrazt framfór Bandamanna i öllum líkamlegum efnum, því uppgangr þeirra er risavaxinn; en um hitt geta menn efazt, hvort sibferbi þeirra sé gvo gott, sem þörf er á til þess ab þjóbveldi þeirra geti stabizt. Margar sögur berast nú frá Bandamönnum, er minna á Stúrlúngaöld vora; þeir reka opt menn í gegn ebr skjóta, ef þeim mislíkar, og hirba lítt um landslög og dóma; en þó er þab enn lakara, ab mútur fara þar svo mjög í vöxt, ab eigi verbr séb fyrir endann á ófórum þeim er af þeim leiba. þíngmenn eru kosnir meb mútum, og of mörg dæmi eru þess, ab þíngmenn hafi látib múta sér vib atkvæbagreibsluna; dómarar hafa og eigi fengib hib bezta orb á sig í því efni. Menn ræba nú og rita djarflega um ab slíta félagsböndin og félagskapinn, er ábr þótti landrábasök ab láta sér til hugar koma. En hvernig sem nú allt þetta er, og hversu marga bresti sem Norbrálfubúar þykjast nú finna hjá mönnum þeim, er þeir hófu ábr til skýjanna fyrir dygb og mannkosti, þá getum vér eigi betr séb, en hinir úngu og frjálsu Bandamenn muni vera sjálífærir um ab kippa því í libinn, sem þá vantar, til þess ab vera eitthvert hib sælasta og voldugasta þjóbfélag í öllum heimi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.