Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 121

Skírnir - 01.01.1859, Síða 121
Viðbstir. FIiÉTTlR. 123 fram meí nýjar uppástúngur, ebr ])aí) skuli afsaka sig og skjóta málinu til a&gjöríia stjórnarinnar, sem fyrr haf&i gjört verib. þótt nú eigi þætti alls kostar vel vib eiga, a& þíngif) skyldi hefja þenna stjórnlaga leik, þá rébu þíngmenn þó af ab dvelja nú eigi lengr fyrir málinu. fn'ngif) styfer mál sitt á auglýsíngunni 28. janúar 1852, er stjórnin hafi fengif) því til undirstöbu, en segir þó jafnframt af) þab sé verk stjórnarinnar en eigi sitt, af) auglýsíngin sé lögf) til grundvallar, og því megi enginn skilja orf) sín svo, sem þíngmenn sé því nú samþykkir, ef)r Holsetar hafi nokkru sinni orfúfi því sam- þykkir, er farif) hafi verif) fram á í auglýsíngunni og sífjan fram- fylgt, einkum því, er stíaf) hafi verif) í sundr hertogadæmunum Holsetalandi og Slésvík. Síf)an segir þar, af) heff)i þínginu verif) leyft af) fara lengra en auglýsíngin næfii, þá mundi þa& rába til af) endrnýjaf) væri samband þaf) og samneyti í lögum og landstjórn, er svo lengi heffú stafsib milii Holseta og Slésvíkínga þar til 1818, því samband þab mundi jafnan reynast hifi öruggasta fri&ar og vináttu band milli allra landshlutanna, enda hafi og fri&rinn verib úti þá er samband þetta var rofif). Mörg dæmi eru sífían til færf) þessu til sönnunar úr lögum og öfirum statútum, er komif) hafa frá stjórn- inni ebr fVd bandaþínginu, svo er og sagt, af) samband þetta sé hif) náttúrlegasta, hib gagniegasta og hentugasta fyrir ailt ríkif). þessi grein er merkiieg fyrir þá skuld, af) af henni sést, hversu Holsetar kasta allri skuldinni af sér og yfir á Dani, og kenna þeim um afi uppreistin varb í hertogadæmunum, mef) því aí> þeir hafi orfib fyrri til ab draga Slésvík til Danmerkr og skilja hana frá Holsetalandi. Mef) áliti þíngsins, er var nálega orfirétt hif) sama sem nefndar- álitife, fylgdi frumvarp til stjórnlaga alríkisins og Holsetalands ; ætlub- ust Holsetar til, af) á einni skrá skyldi standa alríkislögin og stjórn- arlög allra landshlutanna, ebr af) stjórnarlög Slésvíkr ab minnsta kosti skyldi síbar koma í stjórnlagaskrá þessa. Vér skuium nú taka fram nokkrar hinna heiztu greina í stjórnlögum þessum, og byrjum þá á stjórnlagafrumvarpi Holseta. í frumvarpi þessu er bebib um, ab fram verbi lagt hib allra brábasta frumvarp til laga um ábyrgb rábgjafa Holseta og Láenborgarmanna; þess er og beibzt, ab leitt verbi til lykta landaþrætumál þab, er nú hefir lengi stabib milli Holsetalands og Slésvíkr. j>á er og bebib um í frumvarpinu, ab
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.