Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 125

Skírnir - 01.01.1859, Síða 125
Viðbirtir. FRÉTTIR. 127 þessa tilgátu til, |)ví hitt er nóg ástæba, ab engum er um ab kosta til þess, er hann hefir lítil ehr engi not af. Margar abrar greinir og uppástúngur í frumvarpi Holseta eru allmerkilegar, en ])ær eru flestar annabhvort svo líkar greinum þeim, er nú standa í alríkislögunum, ab engi þörf er ab geta þeirra, e6r þær eru svo litlar hreytíngar, a& þeirra gætir eigi í svo miklu máli, og eru sumar þeirra laglegri og betri en þær er ábr voru i alríkis- skránni. Frumvarp þíngsius og álit þess er aubsjáanlega samiö meíl mikilli nákvæmni og vandvirkni, og stutt meb öllum þeim rökum, er til gátu fengizt, þab er og gjört meb þeirri varygb, sem mest mátti verba, því þíngmenn kusu jafnan undir sig ebr þá bandaþíngib öll varnargögn, þau er fram mætti koma í niálinu. A þínginu tölubu menn hiklaust um málefni Slésvíkínga, einkum |)ó ab því leyti, er Holseta snerti ebr samband beggja hertogadæmanna; mót- mælti konúngsfulltrúi slíkri abferb og kvab þá eigi vera þess um- komna, en forseti kvab þá mega draga dæmi frá Slésvík til styrktar máli sínu, hann sagbi og, ab málefni Slésvíkínga snerti þá í mörgum greinum. Allmörg skapraunarorb hefir stjórnin fengib ab heyra í þíngtíbindum Ilolseta og sjálfum uppástúngum þeirra; þykja má og aubsætt, ab Holsetar sé nú hvergi hræddir, því nú mæla þeir eigi nibr i barm sér sem ábr; til þíngsins komu og bænarskrár nokkrar, er eigi voru öllu þelbetri. Frá Slésvíkíngum hefir og komib bænarskrá til stjórnarinnar á þá leib, ab þeir kvábust vænta, ab til þíngs yrbi kvatt í Slésvík og mönnum gefinn kostr á ab ræba nýja alríkisskipun. — Síban Holsetar gengu af þíugi hefir enn eigi heyrzt neitt um þab, hver ráb stjórnin ætli sér ab taka; þab eitt vitu menn, er sjá má af dagblöbunum og nokkrum öbrum ritum , ab eigi lízt Dönum á frumvarp Holseta, sem og heldr er engin von til; en hitt er eptir ab vita, hvort Danir geti færzt uudan því meb öllu. Nú virbast ab vera einkum tveir vegir fyrir hendi; er annarr sá, ab kvebja Dani og Slésvíkínga til alríkisþíngs og leggja þar frumvarp fram til nýrrar alríkisskipunar, en þab er mjög vafasamt, hvort sú abferb verbi lögmæt talin. Aunarr vegr er sá, ab konúngr taki alríkisskrána úr lögum í Danmörk og Slésvík, anuabhvort ab öllu ebr um stundar sakir, og láti síban kosníngar fram fara um allt ríkib eptir kosníngarlögunum 2. október 1855, og leggi svo frumvarp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.