Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 1
FRJETTIR FRÁ VORDÖGUM 1862 TIL VORDAGA 1863, EPTIR EIRÍR JÓNSSON. Inngangur. J YRIR nálega nítján öldum hljómufiu í eyrum hjarfsveinanna hjá Betlehem orÖin: nfriöur á jöröu og mönnum góöur vilji!« f>au boöuöu komu friöarhöföingjans og upp frá þeim tíma hafa þeir, er undir hans merkjum stóöu, vænt aö ríki friöar og réttlætis festist meir og meir á jöröunni, Eigi veröur móti boriö, aö kristindóm- urinn hafi allmjög skipt skapi manna, en þó er enn svo, því miöur, aö eigingirnd og ofsi hleypir þeim optlega í riöla og róstur inn- byröis, og þeir berast enn banaspjót eptir, eins og á heiönum tím- um, þar sem bróöir ætti viö bróöur aÖ semja. »Friöur á jöröu og / ^ mönnum góöur vilji I«. Otal kristinna manna hafa án efa gjört þessi orö aö bænarávarpi í lok ársins, sem leiö, því þaö hefur eigi átt friÖi aÖ fagna, en hitt sem í hönd fór varö aö taka viö ófriÖarfræi á mörgum stöÖum, er þegar á einum staö er upp komiö, — í Banda- ríkjunum er striöinu fram haldiö af hvorumtveggju (Noröur- og SuÖurmönnum) meö mestu ákefö og vígfrekju. Mannskæöar orrustur og ógurleg valföll, hermdar- og hefndarverk eru dagstæö tíöindi frá Vesturheimi. Hvorutveggju segjast einráönir aö berjast til þrautar, aÖrirhvorir^ veröi aö hníga í gras, fyrr veröi sókn eöa vörn ekki upp gefin. Hefur hér leik reiöt um víöan völl, stríöiö hefur geysaö um heilan landageim, sem er á stærö viö allan miöhluta Noröurálfunnar, og hafa ýmsir sigrazt. þaö er ekki hægt aÖ segja, hverjum lengst endist þrek og þróttur, en ef enginn á hlut í og Noröurmönnum eigi tekst um skammt aÖ koma því fram, er þeir hafa gjört gildrur r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.