Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 1
FRJETTIR
FRÁ VORDÖGUM 1862 TIL VORDAGA 1863,
EPTIR
EIRÍR JÓNSSON.
Inngangur.
J YRIR nálega nítján öldum hljómufiu í eyrum hjarfsveinanna hjá
Betlehem orÖin: nfriöur á jöröu og mönnum góöur vilji!« f>au
boöuöu komu friöarhöföingjans og upp frá þeim tíma hafa þeir, er
undir hans merkjum stóöu, vænt aö ríki friöar og réttlætis festist
meir og meir á jöröunni, Eigi veröur móti boriö, aö kristindóm-
urinn hafi allmjög skipt skapi manna, en þó er enn svo, því miöur,
aö eigingirnd og ofsi hleypir þeim optlega í riöla og róstur inn-
byröis, og þeir berast enn banaspjót eptir, eins og á heiönum tím-
um, þar sem bróöir ætti viö bróöur aÖ semja. »Friöur á jöröu og
/ ^
mönnum góöur vilji I«. Otal kristinna manna hafa án efa gjört þessi
orö aö bænarávarpi í lok ársins, sem leiö, því þaö hefur eigi átt
friÖi aÖ fagna, en hitt sem í hönd fór varö aö taka viö ófriÖarfræi
á mörgum stöÖum, er þegar á einum staö er upp komiö, — í Banda-
ríkjunum er striöinu fram haldiö af hvorumtveggju (Noröur- og
SuÖurmönnum) meö mestu ákefö og vígfrekju. Mannskæöar orrustur
og ógurleg valföll, hermdar- og hefndarverk eru dagstæö tíöindi frá
Vesturheimi. Hvorutveggju segjast einráönir aö berjast til þrautar,
aÖrirhvorir^ veröi aö hníga í gras, fyrr veröi sókn eöa vörn ekki upp
gefin. Hefur hér leik reiöt um víöan völl, stríöiö hefur geysaö um
heilan landageim, sem er á stærö viö allan miöhluta Noröurálfunnar,
og hafa ýmsir sigrazt. þaö er ekki hægt aÖ segja, hverjum lengst
endist þrek og þróttur, en ef enginn á hlut í og Noröurmönnum
eigi tekst um skammt aÖ koma því fram, er þeir hafa gjört gildrur
r