Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 70
72 KRJETTIR. Daninörk. 1851). En vi& var bætt: ua& um Sljesvík skyldi þa& mál fara, ab því rjett og ráb bæru frjálsum konungi”. Enn fremur var sagt, a& konungurinn hefíii huga&, a& koma öllum pörtum ríkisins í ein heild- arlög, og voru þau mál til greind, er skyldu vera sameiginleg ríkis- mál. A& vísu eru þessar greinir tilkynningauna endurteknar í augl. 28. janúar 1852, en hún er stílu& til þegna konungs en eigi til þýzka sambandsins, og þa& sem þar er fyrir mælt um danska og þýzka tungu, um jafnrjetti fyrir bæ&i þjó&ernin í Sljesvik o. s. frv., tekur eigi fremur til afskipta þýzkalands, en hitt, er sagt er um dönsk grundvallarlög e&a önnur innlend málefni. Upp á tilkynningarnar var þá 8vara& frá Austurríki (vi&aukabrjef 26. des. 1851) l(a& stjórn keisarans yr&i a& játa, a& konungur Dana rje&i þa& eitt í málinu, er þörfum gegndi og ekki yr&i hjá komizt” — og frá Prúss- landi (vi&aukaskjal til brjefs 30. des, 1851) l(a& stórveldin vi&ur- kenndu, a& fulltrúaþing fyrir alla ríkispartana, var&andi sameiginleg mál þeirra, færi í engan bága vi& sjerleg rjettindi enna' þýzku her- togadæma, Holtsetalands og Láenborgar’’. Af þessu sjest tvennt: 1, þa& er ekki þýzkaland, sem helgar sjer rá& e&a rjett um alríkisskipan, heldur Danmörk, er fær rjetti sínum játafe, a& taka Holtsetaland inn í alríkislög; 2, í öllum samningunum er ekki einu or&i á þa& vikife, a& Dauakonungur skuli þurfa annara lof vi& a& hafa til a& biuda Sljesvík samríkisbandi vi& konungsríkífe. — þá er a& því fundife, a& alríkisskráin hafi eigi, eins og stjórnin hafi lofafe, verife lög& til umræ&u og samþykkta á þingum hertoga- dæmanna. En þar vi& er a& athuga, a& lofor&in kvá&u þar ekkert skýrt á, hvernig e&a a& hve miklu leyti þingunum skyldi hjer hlítt til atkvæ&a, enda var aldri krafizt greinar á því máli. I auglýs. 28. janúar 1852 segir a& eins, næst því a& talafe er um fulltrúaþing ríkispartanna, a& konungurinn ætli sem brá&ast a& skipa stö&u þeirra í alríkinu. En hvorki er á þa& vikife í samningunum e&ur í aug- lýsingunni, hve marga fulltrúa hver ríkispartur eigi a& senda á al- ríkisþing. — Ni&ursta&a allra samninganna var þá sú: Danakon- ungur kve&ur þing hertogadæmanna aptur til starfa og veitir þeim ályktarvald í la nds tj ó r narmál um, en þjó&verjar skyldast til a& kve&ja her sinn á burt úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.