Skírnir - 01.01.1863, Síða 70
72
KRJETTIR.
Daninörk.
1851). En vi& var bætt: ua& um Sljesvík skyldi þa& mál fara, ab
því rjett og ráb bæru frjálsum konungi”. Enn fremur var sagt, a&
konungurinn hefíii huga&, a& koma öllum pörtum ríkisins í ein heild-
arlög, og voru þau mál til greind, er skyldu vera sameiginleg ríkis-
mál. A& vísu eru þessar greinir tilkynningauna endurteknar í augl.
28. janúar 1852, en hún er stílu& til þegna konungs en eigi til þýzka
sambandsins, og þa& sem þar er fyrir mælt um danska og þýzka
tungu, um jafnrjetti fyrir bæ&i þjó&ernin í Sljesvik o. s. frv., tekur
eigi fremur til afskipta þýzkalands, en hitt, er sagt er um dönsk
grundvallarlög e&a önnur innlend málefni. Upp á tilkynningarnar
var þá 8vara& frá Austurríki (vi&aukabrjef 26. des. 1851) l(a&
stjórn keisarans yr&i a& játa, a& konungur Dana rje&i þa& eitt í
málinu, er þörfum gegndi og ekki yr&i hjá komizt” — og frá Prúss-
landi (vi&aukaskjal til brjefs 30. des, 1851) l(a& stórveldin vi&ur-
kenndu, a& fulltrúaþing fyrir alla ríkispartana, var&andi sameiginleg
mál þeirra, færi í engan bága vi& sjerleg rjettindi enna' þýzku her-
togadæma, Holtsetalands og Láenborgar’’. Af þessu sjest tvennt:
1, þa& er ekki þýzkaland, sem helgar sjer rá& e&a
rjett um alríkisskipan, heldur Danmörk, er fær rjetti
sínum játafe, a& taka Holtsetaland inn í alríkislög;
2, í öllum samningunum er ekki einu or&i á þa& vikife,
a& Dauakonungur skuli þurfa annara lof vi& a& hafa
til a& biuda Sljesvík samríkisbandi vi& konungsríkífe.
— þá er a& því fundife, a& alríkisskráin hafi eigi, eins og stjórnin
hafi lofafe, verife lög& til umræ&u og samþykkta á þingum hertoga-
dæmanna. En þar vi& er a& athuga, a& lofor&in kvá&u þar ekkert
skýrt á, hvernig e&a a& hve miklu leyti þingunum skyldi hjer hlítt
til atkvæ&a, enda var aldri krafizt greinar á því máli. I auglýs.
28. janúar 1852 segir a& eins, næst því a& talafe er um fulltrúaþing
ríkispartanna, a& konungurinn ætli sem brá&ast a& skipa stö&u þeirra
í alríkinu. En hvorki er á þa& vikife í samningunum e&ur í aug-
lýsingunni, hve marga fulltrúa hver ríkispartur eigi a& senda á al-
ríkisþing. — Ni&ursta&a allra samninganna var þá sú: Danakon-
ungur kve&ur þing hertogadæmanna aptur til starfa
og veitir þeim ályktarvald í la nds tj ó r narmál um, en
þjó&verjar skyldast til a& kve&ja her sinn á burt úr