Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 85
Sv/þjóð. FRJETTIK. 87 inu me& vesturþjófeum og Rússum gerfeu þeir varnarsamning vife Frakka og Breta, í frelsismáli ítala vikust þeir þegar til samþykkis, og gerfeu seinna fjársamskot handa Garibaldi. þess er getife í þætt- inum um Danmörk, afe þeir hafa tekife málstafe Dana, og mun óhætt afe fullyrfea, afe þeir eigi munu láta hlutlaust, ef kostum þeirra verfeur þröngvafe afe sunnan, svo sem gildrur eru gjörfear til. En nú er þreifafe um aldarmein Norfeurálfunnar, er 3 stórveldin hafa tekife til gjörfear frelsismál Póllendinga, og mun Svíum þafe mest í mun, afe sem skaplegast verfei á því stungife, en Rússar megi sjálfa sig fyrir finna þá harfeýfegi og ofbeldi, er í langan tíma hefur vife gengizt á Póllandi. þafe er sagt, afe stjórn Svía hafl beifezt af stórveldunum, afe þeim yrfei hlítt til atkvæfea og stufenings í þessu máli, en þjófein hefur lýst þar um miklum áhuga. Málfundir hafa verife haldnir í Stokkhólmi og vífear, og hafa Svíar þar eigi dregife dul á óþykkju sína gegn Rússum, en fje hefur verife skotife saman Póllendingum til styrktar. — í marzmán. (þ. á.), kom til Svíþjófear frá Frakk- landi Czartoryski fursti, ættingi ens ríka greifa, Czartoryski, er dó í fyrra í Parísarborg og var forgöngumafeur póllenzkra útlaga á Frakk- landi. Sagt er afe Czartoryski sje í kærleikum vife Napóleon keisara, og því ætla menn afe hann hafi haft erindi á höndum frá honum til Svíakonungs. Svíar tóku vife honum mefe sömu vifehöfn og virktum, er vaut er afe hafa vife komu tiginna manna og ríkishöffeingja. Er því og fleytt, afe Rússar hafi bofeife sendiherra sínum í Stokkhólmi afe beifeast skýrteina af stjórn Svía um tiltektir landsmanna og fundi, er þeir bafa haldife í vildar- og hjálparskyni vife Póllendinga. — I lok marzmánafear leitafei enskt skip hafnar í Málmey á flótta undan rússnesku herskipi; en skipife haffei innanborfes 150 útlaga mest- megnis frá Póllandi, en nokkrir þeirra voru flóttamenn frá öferum löndum. þeir ætlufeu til Póllands til afe ganga í life móti Rússum. Stjórn Svía varfe afe hepta för skipsins, en ljet farþegunum í sjálfs- valdi afe fara hvert þeir vildu. Svíar láta þeim í tje hinn bezta beina, en þann vörfe hafa Rússar á, aö eigi er líklegt, afe þeir kom- ist þaugafe, sem ferfeinni er heitife. Af merkilegum ritum Svía nefnum vjer: 10. bindi af fornlögun- um (Swerikes gamla lagar); 31. deild af Svíasögu A. Fryxells (Bertíttelser ur svenska historien). er tekur yfir tímabiliö 1720—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.