Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 8
10 FKJETTIR. England. veri& ræddar á málfundum, og þeim orbib ljóst, er upp bera, hvernig alþýba hyggur til nýmælanna. A málfundum leggja þeir ráb sín sam- an Tórýmenn og Whigmenn, eptir því sem þeim þykir hagur horfa; þar má kalla, ab hvorir leggi hina á met, eba þó heldur, þab traust hjá þjóbinni, er hvorir um sig hafa vib ab stybjast. A fundum ganga menn í fjelög og gjöra samtök til ab rába bætur á árgöllum, svo sem nú á babmullarneybinni, og s. frv. — J>ó Bretar )>yki ekki lengur eins hlutdeilnir um mál erlendra |>jóba, og þeir hafa verib, taka blöb þeirra mikinn þátt í öllu, er fram fer erlendis, og sama er ab segja um málfundina. þar skera menn og skapa mörg vanda- mál þjóbanna, lýsa því yfir4, er þeim þykir sanni og rjettvísi næst og semja ávörp til rábherra utanríkismálanna ebur til forgöngumanna þjóbmála í útlöndum. Vjer viljum hjer geta málfunda, er lutu ab tveimur höfubmálum : frelsi og sjálfsforræbi Itala (sjerílagi Rómverja) og stribinu mikla í Vesturheimi, ab því leyti vibvíkur lausn Svert- irgja. Eptir ófarir Garibaldi vib Aspromonte (sjá þáttinn um Italíu) varb blöbunum tibrætt um hversu hart Italía væri leikin af Napól. keisara; hún hefbi orbib ab bera banavopn á bezta hjálpvætt sinn og hetju fyrir þá eina skuld, ab hann hefbi rábizt í ab reisa rönd ofvaldi þess manns, er í Rómaborg „meb sveipanda sverbi’’ bann- ar sonum hennar ab takast höndum saman. Var nú farib ab halda fundi og voru kallabir Garibaldifundir. Vildu menn ab minnsta kosti láta Garibaldi fá þá huggun í raunum sínum, ab heyra, hve alþýbu manna á Englandi tæki sárt til óhappanna og ab svo sleppt hefbi til tekizt fyrir honum. Mest var ab þessu gjört í Lundúnaborg; af því menn vissu ab múgur og margmenni mundi streyma til ab heyra ræburnar, var rábib ab halda fyrsta fundinn undir berum himni (í garbi er Hyde Park heitir) og á sunnudag, er menn höfbu bezt tóm til. í Lundúnmn er fjöldi katólskra manna og eru flestir þeirra írar. Hafa þeir Garibaldi fyrir hinn versta herjans son og ^grimm- asta gubníbing” af þvi bann hefur optlega lýst páfann óbelgan á veraldlegum veldisstóli en óböl hans uppnæm, þá er ab þeim yrbi komizt. þeir vissu, ab páfinn mundi fá illar ádrepur á fundinum og tóku sig saman um ab glettast svo grálega vib fundarmenn, ab allt færi í rugl og róstu. þegar til kom, ruddust fram nokkur hundrub íra á mannamótib og sló þegar í |>röng og ribla, áköst og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.