Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 8
10
FKJETTIR.
England.
veri& ræddar á málfundum, og þeim orbib ljóst, er upp bera, hvernig
alþýba hyggur til nýmælanna. A málfundum leggja þeir ráb sín sam-
an Tórýmenn og Whigmenn, eptir því sem þeim þykir hagur horfa;
þar má kalla, ab hvorir leggi hina á met, eba þó heldur, þab traust
hjá þjóbinni, er hvorir um sig hafa vib ab stybjast. A fundum
ganga menn í fjelög og gjöra samtök til ab rába bætur á árgöllum,
svo sem nú á babmullarneybinni, og s. frv. — J>ó Bretar )>yki ekki
lengur eins hlutdeilnir um mál erlendra |>jóba, og þeir hafa verib,
taka blöb þeirra mikinn þátt í öllu, er fram fer erlendis, og sama
er ab segja um málfundina. þar skera menn og skapa mörg vanda-
mál þjóbanna, lýsa því yfir4, er þeim þykir sanni og rjettvísi næst
og semja ávörp til rábherra utanríkismálanna ebur til forgöngumanna
þjóbmála í útlöndum. Vjer viljum hjer geta málfunda, er lutu ab
tveimur höfubmálum : frelsi og sjálfsforræbi Itala (sjerílagi Rómverja)
og stribinu mikla í Vesturheimi, ab því leyti vibvíkur lausn Svert-
irgja. Eptir ófarir Garibaldi vib Aspromonte (sjá þáttinn um Italíu)
varb blöbunum tibrætt um hversu hart Italía væri leikin af Napól.
keisara; hún hefbi orbib ab bera banavopn á bezta hjálpvætt sinn
og hetju fyrir þá eina skuld, ab hann hefbi rábizt í ab reisa rönd
ofvaldi þess manns, er í Rómaborg „meb sveipanda sverbi’’ bann-
ar sonum hennar ab takast höndum saman. Var nú farib ab halda
fundi og voru kallabir Garibaldifundir. Vildu menn ab minnsta kosti
láta Garibaldi fá þá huggun í raunum sínum, ab heyra, hve alþýbu
manna á Englandi tæki sárt til óhappanna og ab svo sleppt hefbi
til tekizt fyrir honum. Mest var ab þessu gjört í Lundúnaborg; af
því menn vissu ab múgur og margmenni mundi streyma til ab heyra
ræburnar, var rábib ab halda fyrsta fundinn undir berum himni (í
garbi er Hyde Park heitir) og á sunnudag, er menn höfbu bezt tóm
til. í Lundúnmn er fjöldi katólskra manna og eru flestir þeirra
írar. Hafa þeir Garibaldi fyrir hinn versta herjans son og ^grimm-
asta gubníbing” af þvi bann hefur optlega lýst páfann óbelgan á
veraldlegum veldisstóli en óböl hans uppnæm, þá er ab þeim yrbi
komizt. þeir vissu, ab páfinn mundi fá illar ádrepur á fundinum
og tóku sig saman um ab glettast svo grálega vib fundarmenn, ab
allt færi í rugl og róstu. þegar til kom, ruddust fram nokkur
hundrub íra á mannamótib og sló þegar í |>röng og ribla, áköst og