Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 12
14
FRJETTIR.
England.
af taka hafnarbann og byrliingatökur, því þaÖ yribi einungis til a&
lengja þau. Hafnarbannib þar á móti myndi fljótar enn nokkur hlutur
annar gjöra þjó&irnar þreyttar á strífei og sveigja þær til fri&ar.
Samlíkingin vi& a&ferb á landi næ&i engum sanni. þar væri ekki
hægt a& stemma au&s og atvinnu-uppsprettu heillar þjó&ar, þ<5 menn
færu a& eltast vi& eignir einstakra manna: strandhögg og rán á
landi ger&u landsmenn a& eins æstari og fær&u strí&in nær því, er
þau voru á si&lausum öldum. En á þa& munu þó Englendingar
helzt líta, a& væri heyjendum strí&a banna& a& lykja um strendur
e&a meinast vi& kaupför, myndu þeir sjálfir sviptir meginvopni i
stríði, sem á hafinu stýra mestum afla af öllum þjó&um.
í árslokin var herfloti Englendinga 1014 skip; af þeim eru
124 línuskip (^50—121 fallbyss.), 69 freigátur f24—46 fallb._), 30
korvettur me& skri&skrúfu (21 fallb.), rúmlega 600 freigátur og
önnur skip me& færri en 20 fallbyssum og þar að auk 190 fall-
byssubátar (2 fallb.). En í þeirra tölu, sem ekki er enn hleypt af
stokkunum, eru 12 járn- e&ur járnspengd skip, og af þeim tvö með
skotturni, þó me& ö&ru lagi en Monitor. — þess gat Skírnir í fyrra,
a& Englendingar hef&u reist járnbyrð skip fyrr en Vesturheimsmenn,
en eptir vi&ureign Monitors og Merrimaks fóru þeir, sem a&rir, a&
leggja meiri áhuga á a& fjölga járnskipum og brynspengdum her-
skipum. — En hitt lá þeim ekki í minna rúmi, a& finna þau skeyti,
er vinna mættu á járnbyr&inu. Hafa margar raunir veri& á ger&ar
me& langskeytabyssum Armstrongs, og þykjast Englendingar í engum
efa um, a& vopnin sjeu verjunum sterkari. Freistu&u þeir me& ýms-
um kúlum ; ein þeirra vó 150 pund og gekk sú í gegnum 6 þuml.
þykka járnplötu. Seinna bjuggu þeir til skothylki, sem var hla&iö
með 90 pundum af pú&ri og hleyptu úr kúlu me& 300 punda þunga.
En hún raufa&i, og þó um ærna langt svið, þá spöng, er var 8
þuml. á þykkt, ásamt vi&felldum eikarbor&um. Segja Bretar a& járn-
byrð skip sjeu verr komin en trjeskip, ef skeytin renna þeim á
hol, því byr&ið skaddist þar þvi verr, sem fyrirsta&an af járninu er
meiri en af trjenu.
Tvö nývirki hafa verið gjör& í Lundúnaborg árið sem lei&.
Anna& þeirra er járnbraut lög& undir endilanga borgina; liggur hún
eptir geysiví&um jarðgöngum, en brennuloptsblys lýsa þar niðri eins