Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 2
4
INNGANGl'K. .
til, sumsje ab hleypa upp þrælum Su&urmanna, þá má vera, aS enn
skipti árum á&ur storminn lægi. — Fyrir sunnan Bandaríkin, í Mexico,
hafa Frakkar hafib hernaö og segjast eigi ljetta munu fyrri en lands-
búar gegna öllum kröfum og hafa svo þeirra hóf viS, sem þeim líkar.
— I nor&urálfunni má kalla aS þjóSirnar hafi á fribstóli setib hver
vib a&ra árib sem leií). AS fráskildri viSureign Tyrkja og Svart-
fellinga hafa eigi orSib friSslit nnilli þjóBa; en þó er sem enginn
þykist mega frjáls aS sínu sitja og hver keppist þar viB hina mest,
er um herbúnaS, víggyrSingar og allskonar vígvjelar ræSir. Sum-
staSar hefur slegiS í uppreist og róstur, en víSa eru hugir þjóSanna,
eins og tepptar ár, er eigi ná frambroti. — í fyrra vor hófu Grikkir
uppreist, en hún varS á bak brotin innan aprílmánaSar loka. Kon-
ungurinn átti hjer þó skömmum sigri aS hrósa; í haust gjörSust
allir þegnar hans samráSa á aS velta honum úr konungdómi, enginn
varS nú til aS bera hönd fyrir höfub hans, og varb hann aS selja
kórónuna af hendi og fara úr landi. — A Italíu gjörir enn hvorki
aS reka nje ganga; Frakkar sitja í Rómaborg einsog fleygur í trje,
en Napól. keisari vill eigi aS aptur gangi. Garibaldi tókst þaS af-
ráS í fang, aS bijótast í forboSi Viktors konungs meS hlaupaliS aS
Bómi, en Italir urSu sjálfir til aS hnekkja för hans og þóttu meS
því hafa úti byrgt mestu vandræBi. — A þýzkalandi stendur í sama
ríg meS meginríkjunum. Um tíma þótti svo, sem Prússum myndi
auBunnara aS afla sjer vinsælda á þýzkalandi en Austurríki. Nú er
í annab horf undiB. Fulltrúar þjóbarinnar standa þar í stríbu straum-
broti fyrir ríkislögin gegn konungi og jungherralýS hans. þeir sem
fyrr litu eptir trausti til þjóBfremdar og þjóbfrelsis hjá Prússum og
konungi þeirra, eru nú frá þeim horfnir; en viS slíkt vaxa torræbi
Prússastjórnar, ef hún hyggur a& brjóta bág viS Austurríki. Flækju-
máliS viS Dani er enn ókljáS og er nú aptur selt í hendur sam-
bandsþinginu. — Seint i janúarmán. þ. á. gaus upp á Póllandi sá
eldur, er lengi hefur nibri legiS. Margra ára kúgan og harSýbgi
hefur loks komiS Póllendingum til aS reyna enn á ný aS brjóta af
sjer hlekkina. BlóSárnar velta nú fram yfir landiS, og má vera, aS
Rússum takist aS kæfa í þeim uppreistina, en þó mun sú verba
raun á, ab sagt verSur eptir á þaS sama sem fyrr: „enn er Pólland
ekki undir lok liSi&“. A vorum tímum er þaS ekki hægt a& drekkja