Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 2
4 INNGANGl'K. . til, sumsje ab hleypa upp þrælum Su&urmanna, þá má vera, aS enn skipti árum á&ur storminn lægi. — Fyrir sunnan Bandaríkin, í Mexico, hafa Frakkar hafib hernaö og segjast eigi ljetta munu fyrri en lands- búar gegna öllum kröfum og hafa svo þeirra hóf viS, sem þeim líkar. — I nor&urálfunni má kalla aS þjóSirnar hafi á fribstóli setib hver vib a&ra árib sem leií). AS fráskildri viSureign Tyrkja og Svart- fellinga hafa eigi orSib friSslit nnilli þjóBa; en þó er sem enginn þykist mega frjáls aS sínu sitja og hver keppist þar viB hina mest, er um herbúnaS, víggyrSingar og allskonar vígvjelar ræSir. Sum- staSar hefur slegiS í uppreist og róstur, en víSa eru hugir þjóSanna, eins og tepptar ár, er eigi ná frambroti. — í fyrra vor hófu Grikkir uppreist, en hún varS á bak brotin innan aprílmánaSar loka. Kon- ungurinn átti hjer þó skömmum sigri aS hrósa; í haust gjörSust allir þegnar hans samráSa á aS velta honum úr konungdómi, enginn varS nú til aS bera hönd fyrir höfub hans, og varb hann aS selja kórónuna af hendi og fara úr landi. — A Italíu gjörir enn hvorki aS reka nje ganga; Frakkar sitja í Rómaborg einsog fleygur í trje, en Napól. keisari vill eigi aS aptur gangi. Garibaldi tókst þaS af- ráS í fang, aS bijótast í forboSi Viktors konungs meS hlaupaliS aS Bómi, en Italir urSu sjálfir til aS hnekkja för hans og þóttu meS því hafa úti byrgt mestu vandræBi. — A þýzkalandi stendur í sama ríg meS meginríkjunum. Um tíma þótti svo, sem Prússum myndi auBunnara aS afla sjer vinsælda á þýzkalandi en Austurríki. Nú er í annab horf undiB. Fulltrúar þjóbarinnar standa þar í stríbu straum- broti fyrir ríkislögin gegn konungi og jungherralýS hans. þeir sem fyrr litu eptir trausti til þjóBfremdar og þjóbfrelsis hjá Prússum og konungi þeirra, eru nú frá þeim horfnir; en viS slíkt vaxa torræbi Prússastjórnar, ef hún hyggur a& brjóta bág viS Austurríki. Flækju- máliS viS Dani er enn ókljáS og er nú aptur selt í hendur sam- bandsþinginu. — Seint i janúarmán. þ. á. gaus upp á Póllandi sá eldur, er lengi hefur nibri legiS. Margra ára kúgan og harSýbgi hefur loks komiS Póllendingum til aS reyna enn á ný aS brjóta af sjer hlekkina. BlóSárnar velta nú fram yfir landiS, og má vera, aS Rússum takist aS kæfa í þeim uppreistina, en þó mun sú verba raun á, ab sagt verSur eptir á þaS sama sem fyrr: „enn er Pólland ekki undir lok liSi&“. A vorum tímum er þaS ekki hægt a& drekkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.