Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 68
70
FRJETTIR.
Danmörk.
Austurrlkiskeisara. Hann segir þeim mefe þjettum orbum, hvers ávant
sje og leggur þeim heilræbi, en kann þó ekki annaÖ ráb snjallara,
en binda aptur hertogadæmin (Sljesvík og Holtsetaland) i þab band,
er þau voru í ábur stribib byrjabi. — þessum brjefum var ósvarab,
er hib þribja kom frá Russel lávarbi (dagsett 24. sept.). þar eru
upp teknir allir vanhagir stjórnarskipunarinnar og þau misferli er
Bernstorff hafbi fram talib, kvebib hart ab slikum vanhöldum, eink-
um atferli Dana í Sljesvík, en til lykta bornar upp Qórar greinir er
til umbóta mættu horfa ; þær voru þessar : 1, Holtsetaland og Láen-
borg skulu fá allt, er þýzka sambandib heimtar fyrir þeirra hönd;
2, Sljesvik á ab hafa sjálfsforræbi til allrar stjórnar og eigi taka
þátt í ríkisþinginu (samríkisþinginu); 3, fastur gjaldabálkur skal
ákvebinn til 10 ára af öllum ríkispörtunum samt; 4, aukagjöldin
veitt og samþykkt af ^ríkisrábinu’’ og þremur þingum hinna hverju
fyrir sig. — Nú mundi Hall hafa ærib ab vinna, ab bera af sjer
öll pennalögin. Hann snerist fyrst ab enum síbasta ritkappa, Russel
jarli. Hann sýnir honum, ab Danir hafi látib meira af hendi rakna
vib Holtseta, en sambandib hafi átt rjett á ab heimta (fjárhagsat-
kvæbi); ab konungur hafi vandlega haldib þau heitorb, um Sljes-
vík, er hann ótilkvaddur og af góbfýsi hefbi í Ijósi látib, en hafi
nú í þingsetningarræbunni lofab landsbúum meiri rífkun á frelsi og
rjetti (kjörrjetti), en slíks verbi þeir ab njótandi, er málunum vib
hina þýzku ríkisparta sje sett. Um uppástungur jarlsins verbi hann
ab segja þab eina, ab þær sjeu svo lítt fallnar til ab skipa málinu
til samþykkis ebur rába bót á vanhögum ríkisins, ab þær beint horfi
til ab sundurleysa og afmá Danmerkurríki. Verbi Sljesvík slitin frá
Danmörku, þá sje sundur slitinn lífsþrábur ríkisins; þetta megi stjórn
konungs hiklaust segja, enda sje hún einhverf í því, ab vikja eigi af
þeirri leib, er slík sannfæring bjóbi henni ab halda. Til lykta kvebst
hann í engum efa um, ab Russel hafi borib upp sáttarráb af hollum
huga, en hann muni þegar hverfa frá þeim, er hann sjái á hvert
forab hann hafi vísab Danmerkurríki. — 6. nóv. svarabi Hall brjef-
um þeirra Bernstorífs og Rechbergs, og ljet fylgja andsvörunum langt
aukaskjal, en þar (lreifir hann málib”, tínir og vegur öll höfubatribi
samninganna og skriptanna 1854—52. Vjer verbum nú ab bibja
lesendur vorajab ganga meb oss í þetta völundarhús, og vonum ab