Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 82
84
FRJETTIR.
Sv/þjóð.
mál, og fellur þab þá, en ef þa& niál varbar skattkvabir eírnr fje-
giptir, þá skal afl ráíia ab samtöldum atkvæbum úr báfeum deildum.
Af því hjerabaþingin hafa skipaí) efri deildina þinghe)jendum, skal
almennum lögum um hjera&astjdrn og hreppa skotib til ályktar á
rikisþinginu og til nrskur&ar konungsins. Lýritarrjett um kirkjumál
ber undir kirkjufundi. Öll einkarjettindi, er eigi taka til þingskapa,
skulu haldast í fornu gildi; og má þeim eigi breyta utan bá&um
deildunum komi saman um, en bæ&i lendir menn og kirkjufundtir-
inn gjaldi samþykki til a& sínu leyti. — Umræbunum um frum-
varpib var frestab til ens næsta ríkisþings, og er líkast, a& því ver&i
eigi breytt í neinum höfu&greinum. Lendir menn ver&a a& vísu a&
mi&la af rjetti sínum, en þeir hafa ávallt verib forgöngumenn hjá
Svíum til hei&urs og frama, og munu nú vart dragast aptur úr, þar
sem svo miklu skiptir til framfara og heilla. þegar bændur fluttu
konungi þakkarávarpib, rninntist hann þess í svari sínu, a& þeir sem
leg&u mest í sölurnar fyrir ættjörb sína, væru eigi þeir, er heimtu
sjer flest rjettindi, heldur hinir, er gæfu upp rjett sinn vib a&ra.
A rá&herrastefnunni í fyrra 18. febr. úrskur&a&i konungur, a&
endursko&an sambandsskránnar skyldi frestab um sinn, en úrskurÖ-
urinn fór eptir tillögum hvorutveggju, Nor&manna og Svía, og má af
því sjá, a& þeim hefur þótt þar eitt um, er a& þörfinni lýtur. Nor&-
menn risu fyrst ör&ugir, eins og kunnugt er, %r málinu var hreift
af Svíum, en hafa nú or&i& spakari, því bandamenn þeirra hafa
tekib hægt og viturlega á, til þess a& gjört yr&i fyrir ugg og tor-
tryggni. A rá&herrafundinum, er vjer nefndum, fór allt samþykkis-
lega me& hvorumtveggju; Svíar riptu upp eiuar&lega allar misklí&a-
greinir málsins og nefndu |)a& skýlaust, er af jæirra hálfu hef&i vakib
óþykkju Nor&manna. Forsætisrá&herra Svía fog rá&herra lögreglu-
málanna) de Geer, fríherra, sag&i auk annars: „þ>a& væri rangt a&
taka hart á Nor&mönnum, þó |>eir hafi mótmælt endursko&an sam-
ríkislaganna til þessa, þar sem þeir enn þykjast sannfær&ir um, a&
vjer í jarlsmálinu höfum gjörzt nærgöngulir löghelgum rjettindum.
A& vísu getum vjer me& sanni sagt, a& me&vitund vor ber af oss
allar sakir um slíkan tilgang, og þau rök, er vjer höfum til fært,
þykja oss enn einhlít til a& sýna þann rjett, er vjer eigum á mál-
inu, en sumir enir vitrustu og þjó&hollustu menn í Noregi, og þar