Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 43
FRJETTIR.
45
ltal/a.
skiptanna, en hefir nú hafzt vib í illri sýslu, lagt lag sitt vií) stiga-
menn og spillvirkja og gjörzt frumkvöfeull hverskonar frifespella og
ódáöa, er framdar hafa veriö á Su&ur-Italíu, sí&an hann var rekinn
frá ríki. — Drottning Franz konungs er frá Bæjaralandi, sem les-
endum mun kunnugt, og kom or&i á sig fyrir hugrekki me&an ma&ur
hennar var&ist í Gaeta. Nú hafa kólna& ástir þeirra konungs; fór
hún fyrir þá skuld til átthaga sinna í sumar og dvaldi þar fram á
haust. Hún haf&ist vi& i Ursúluklaustri í Núrnberg, og ljezt einrá&in
a& sitja í helgum steini þa& eptir væri æfinnar. Er sagt, henni
þyki konungur litilmenni. Fyrir fortölur vandamanna hefir hún þó
breytt rá&i sinu og vitja& samfaranna, en eigi vitum vjer, hvort þær
eru nú betri en á&ur.
Spánn.
Innihald : Lei&angursförin til Mexico ; þingræ&ur rit af henni; rá&herraskipti.
Á&ur er á þa& viki&, a& Spánverjar voru í fer&arbroddi til at-
faranna í Mexico; höf&u þeir allmikinn afla li&s og fyrir því Prim,
frægan hershöf&ingja. Af þessu þótti au&rá&i&, a& þeir myndu ætla
sjer drjúgan hlut verka, en sumir segja, a& þeir hafi viljaö vinna
aptur þetta land, er fyrrum hefur loti& |)eirra valdi, e&a a& minnsta
kosti koma þar spánzkum höf&ingja til valda. En er þeir sáu, vi&
hverja ofjarla hjer var um a& eiga, þar sem Frakkar voru, og a&
meira bjó undir en keisarinn haf&i láti& í ve&ri vaka, fóru þeir
a& dæmi Englendinga og drógu sig í hlje. Prim var í fyrstu brug&i&
um einræ&i í málinu, er hann hef&i svo fljótt frá horfi&. þegar
hann sá rá& Frakka, ljet hann þa& berast frá sjer ! brjefum, a& öll
alþý&a ! Mexico væri konungsstjórn hin fráhverfasta, en þeir er
annaö hef&u af sagt, hef&u fari& me& lausung og hjegóma. Enda
ljet stjórnin nú eigi á ö&ru bera, en a& allt hef&i fari& eptir hennar
samþykki. Napól. keisara þótti þetta brig&mæli af hálfu Spánverja,
og tóku blö& Frakka mjög hart á þeim fyrir, en bæ&i O'Donnel
og utanrlkisrá&gjafinn, Calderon Collantes, töldu (í öldungará&inu)
margar gildar ástæ&ur til, a& þeir hef&u hleypt af sjer veg og vanda,
en látiö Frakka eina um þá hitu, er þeir hef&u sjálfum sjer bezt
af huga&. þegar Prim kom heim, hjelt hann ! öldungará&inu langa