Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 75
Danmörk. FRJETTIR. 77 viö aö mæla þab um sameiningu Norburlanda, er á mætti hafa. Allar ræBurnar lutu þar, sem annarstabar, a& vináttu, liBstyrkt og trausti og öllu samfjelagi, er eigi raska&i sjálfsforræ&i landanna e&ur rjetti stjdrnenda. Ploug, kandídat, hefur á&ur tala& afdráttarminnst um þetta mál, en nú kva& hann sjer hlít a&, ef menn kenndust vi& einingarhugsjónina, játu&u hana sanna og kæmu henni til öndvegis í huga og hjarta. Ljunggreen próf. frá Lundi minntist íslands, „þess lands er fræ&t lief&i Nor&urlönd um fornaldarlífi&, og væri ættarland Thorvaldsens”. — þ>a& var eptir á haft á or&i um veizl- una, a& ungmenni& hef&i meir dregizt a& gamanspjöllum og dansi en tölum ræ&umanna, og mundi þa& skaplegt, þar sem meyjarnar höf&u slegizt í leikinn. — Rjett á eptir vitju&u stúdentarnir heimbo&s hjá konungi vorum í sumarhöll hans, Fredensborg. Stó& sú veizla me& mesta fögnu&i í aldingar&i hallarinnar, en me&an a& bor&um var seti& sendust þeir kve&jur á konungur vor og Karl Svíakonung- ur. Tveir fundir voru haldnir, er lutu a& alvarlegum efnum. Ann- an áttu málfræ&ingar um þa&, hvernig kennslu í Islenzku yr&i ru&t til rúms í skólum. En hinn var almennur fundur um sambandsstö&u Nor&urlanda. Náiega allir mæltu me& því, a& íslenzku bæri aö nema í skólunum, en þar þótti koma a& vandanum, er segja skyldi, hvernig því mætti viö koma, og þyngja þó eigi nám lærisveina meir en er. Madvig var málinu heldur mótfallinn, ogni&ursta&an var& a& kalla engin, en þa& báru Svíar og Nor&menn, aö sjá mátti, a& þeir eigi voru betur staddir um þetta nám en Danir eru. — A hinum fund- inum skýr&i Hammerich próf. frá uppruna og áframhaldi samdráttarins me& Nor&urlandabúum, sýndi þar me&, hvernig ýmsar samgöngur og samskipti hef&u þar eflzt, og hvernig þetta myndi fara vaxandi. Ploug tók þa& fram í sinni ræ&u, a& samband Nor&urlanda ætti helzt a& vera varnarsamband. A& líku lutu ræ&ur annara; sjer í lagi lög&u Danir mikiö vi&, a& Nor&urlandabúar beindust a& því a& verja Sljesvlk og stemma stigu fyrir þjó&verjum vi& Eg&ará. — Seinasta kveldiö, er þeir dvöldu í Ivaupmannahöfn, var haldin mikil kyndil- hátí& í lystigar&inum, er Tivoli heitir, en daginn á eptir (17. júní) um mi&degi kvöddu þeir borgina a& skilna&i, og var þá hægt a& sjá á svip flestra manna, a& hjer skildi vinafundi vi& burtfórina. Mánu&i seinna (17. júlí) tók vi& nýr fognu&ur, er Karl fimmt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.