Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 75
Danmörk.
FRJETTIR.
77
viö aö mæla þab um sameiningu Norburlanda, er á mætti hafa.
Allar ræBurnar lutu þar, sem annarstabar, a& vináttu, liBstyrkt og
trausti og öllu samfjelagi, er eigi raska&i sjálfsforræ&i landanna e&ur
rjetti stjdrnenda. Ploug, kandídat, hefur á&ur tala& afdráttarminnst
um þetta mál, en nú kva& hann sjer hlít a&, ef menn kenndust vi&
einingarhugsjónina, játu&u hana sanna og kæmu henni til öndvegis
í huga og hjarta. Ljunggreen próf. frá Lundi minntist íslands,
„þess lands er fræ&t lief&i Nor&urlönd um fornaldarlífi&, og væri
ættarland Thorvaldsens”. — þ>a& var eptir á haft á or&i um veizl-
una, a& ungmenni& hef&i meir dregizt a& gamanspjöllum og dansi
en tölum ræ&umanna, og mundi þa& skaplegt, þar sem meyjarnar
höf&u slegizt í leikinn. — Rjett á eptir vitju&u stúdentarnir heimbo&s
hjá konungi vorum í sumarhöll hans, Fredensborg. Stó& sú veizla
me& mesta fögnu&i í aldingar&i hallarinnar, en me&an a& bor&um
var seti& sendust þeir kve&jur á konungur vor og Karl Svíakonung-
ur. Tveir fundir voru haldnir, er lutu a& alvarlegum efnum. Ann-
an áttu málfræ&ingar um þa&, hvernig kennslu í Islenzku yr&i ru&t
til rúms í skólum. En hinn var almennur fundur um sambandsstö&u
Nor&urlanda. Náiega allir mæltu me& því, a& íslenzku bæri aö
nema í skólunum, en þar þótti koma a& vandanum, er segja skyldi,
hvernig því mætti viö koma, og þyngja þó eigi nám lærisveina meir
en er. Madvig var málinu heldur mótfallinn, ogni&ursta&an var& a&
kalla engin, en þa& báru Svíar og Nor&menn, aö sjá mátti, a& þeir
eigi voru betur staddir um þetta nám en Danir eru. — A hinum fund-
inum skýr&i Hammerich próf. frá uppruna og áframhaldi samdráttarins
me& Nor&urlandabúum, sýndi þar me&, hvernig ýmsar samgöngur
og samskipti hef&u þar eflzt, og hvernig þetta myndi fara vaxandi.
Ploug tók þa& fram í sinni ræ&u, a& samband Nor&urlanda ætti helzt
a& vera varnarsamband. A& líku lutu ræ&ur annara; sjer í lagi
lög&u Danir mikiö vi&, a& Nor&urlandabúar beindust a& því a& verja
Sljesvlk og stemma stigu fyrir þjó&verjum vi& Eg&ará. — Seinasta
kveldiö, er þeir dvöldu í Ivaupmannahöfn, var haldin mikil kyndil-
hátí& í lystigar&inum, er Tivoli heitir, en daginn á eptir (17. júní)
um mi°i kvöddu þeir borgina a& skilna&i, og var þá hægt a& sjá
á svip flestra manna, a& hjer skildi vinafundi vi& burtfórina.
Mánu&i seinna (17. júlí) tók vi& nýr fognu&ur, er Karl fimmt-