Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 109
Bandar/kin.
FRJETTIR.
m
höfum eigi færi ebur föng á meiru, en gjöra lítib ágrip af jivi, er
vjer vitum sögulegast hafa gjörzt í vihskiptum hvorutveggju síSan í
fyrra vor. þá stó&u meginherflokkar þeirra gegnt hvorir öbrum vií)
Potomac, er rennur framhjá Washington aí) sunnanverfm. Mac Clellan
var fyrir Patomac-li&inu, er svo nefnist, og þá yfirforingi alls hers
Nor&urmanna. ^>að var rá& þeirra, að senda herdeildir til enna fjar-
lægari fylkja og lei&angurslið til borga me& ströndum fram, a& hinir,
er höf&u minna deildarlife, yr&u a& senda li&sflokka frá meginhernum
í Virginíu, en þá yr&i lei&in au&sóttari til Richmond (a&setursborgar
Su&urmannastjórnar). I vesturhluta Virginíu og í Kentucky Var Free-
mont settur til forustu, í Missisippi Halleck fyrir rniklu ]i&i, eu fyrir
lei&angrum voru þeir Burnside og Butler. Yfirforingjar Su&urmanna
voru Lee og Beauregard, hinn fyrri fyrir li&inu í Virginíu, en Beaure-
gar& fyrir hernum í Tennessee og hjelt til fundar vi& Halleck. þa&
er fyrst gjör&ist til tí&inda, var orustan á Hampton Rhed með Moni-
tor1 og Merrimac, og er frá henni sagt í fyrra árs Skírni. Nokkru
seinna (6.— 7. apríl) stóð mikill bardagi vi& Corint í Tennessee.
þar rjezt Beauregard á ranafylking Halíecks, er hann átti sjer minnst
von og haf&i eigi meira fyrir en helming li&s síns. Beauregard tók tjöld
á þeim er fremstir voru, svo vi&takan varð en ógrei&asta í öndverðum
bardaganum. þó hjeldu Norðanmenn uppi orrustu til kvölds, en voru
þá nær komnir þrotum. Me& birtu tókst bardaginn á ný, en þá kom
Buell hershöf&ingi me& li& til hjálpar, svo hvorutveggju ur&u nú
jafnli&a&ir, og er sagt, a& þar hafi áttzt vi& 70 þúsundir á hvora
hönd. Bardaganum lauk svo, að Nor&anmenn hjeldu velli, en þó
var kallað svo, sem þeir hef&u ekki sigrazt á Beauregard. — Um sömu
mundir sótti Mac Clellan su&ur til móts vi& meginher Su&urmanna
í Virginíu, en undir eins og hann bærði á sjer e&a fyrr — svo trú-
lega voru þeim fluttar frjettirnar — höf&u hinir tekið sig upp líka
og sóttu til stöðva fyrir sunnan Manassas í hálendinu. I Manassas
höf&u þeir víglegan vi&búnað til málamynda, svo hinir færu sem
gætilegast og hef&u hægt vi& um framsóknina. þegar Nor&anmenn
komu til bæjarins söknu&u þeir vinar í stað, en fundu víggar&a-
myndir alsettar me& trjedrumbum í fallbyssnalíking. þó haf&i mikið
veri& af látið skotgör&unum af þeim er njósnu&u, e&a komu úr grennd-
i) l'etta skip sökk til grunna í ósjó og stormi i sumar, og varð fáum
borgið af skipshöfninni.