Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 19
Frakkland.
FRJETTIK.
21
um eigi minna stórræbi, en afe gjöra herhlaup á England, er þá
mætti minnst vara. Slíkar ofsjónir hafbi keisarinn í skopi í ræ&u
þeirri, er hann flutti vi& útbýtingu ver&launa til þeirra manna, er
þau höfhu hlotib á gripasýningunni í Lundúnaborg. Keisarinn er
eigi mibur vandorbur en snjallorbur; hann veit og, ab þar hlýba á
þúsundir þúsunda, er hann bibur sjer hljóbs. Af því ræba sú, er
vjer nefndum, mebfram lýsir því, hvernig hann lítur á lýfes — og
landsbrag í ríki sínu, þykir oss vel hlýba, aí> setja hjer þab merk-
asta úr henni. t Ab því hefur þá rekib”, sagbi hann, itab vjer höf-
um farib víkingaförina miklu til Englands, og á minn hluta ber þá
hamingju, ab launa þeim, er helzt hafa framab sig í ferbinni. Vjer
getum ekki borib þab af oss, ab vjer höfum komizt yfir sundib og
vabib inn í land Englendinga. En hjer hafa hvorugir þeim vopnum
veifab, er týna fje manna og fjöri, heldur þeim ab eins, er vega
mönnum aubsæld í hönd og hamingju’’. Enn fremur sagbi hann,
ab samningar um verzlun drægju þjóbirnar hverja ab annari og færbu
þeim mikinn hagnab. Margt þarft gætu útlendir menn tekib eptir
sinni þjób, en vib hitt væri eigi ab dyljast, ab hún ætti í mörgum
greinum ab taka Englendinga tii fyrirmyndar. þar sem frelsib væri
eins skapab og á Englandi væri þab eigi til böls heldur til bóta.
þar yrbi hver einstakur mabur ab taka þab undir eigin dug og at-
orku, hvern árangur hann fengi af ibn sinni og verknabi; stjórnin
haldi sjer fyrir utan ábyrgb í slíkum efnum. Hann kvazt þess full-
öruggur, ab Frakkar myndu komast ab sömu niburstöbu; en fyrst
verbi þeir ab leggja þann grundvöll er þurfi, ab uppsmíbi
frelsisins megi til heilla horfa. — Keisarinn hefur opt á seinni tím-
um borib þegnum sínum á brýn, ab þá vantabi sjálfsdáb og traust
á sjálfum sjer, þeir dembdu öllu uppá stjórnina í stab þess sjálfir
ab bera sig eptir björginni. þetta er og dagsanna; stjórnin verbur
ab vera allt í öllu. En hitt er eins satt, ab keisarinn má ab mestu
leyti sjálfum sjer kenna um slíka annmarka. Svo ríklega hefir hann
völdin í höndum haft, ab kalla má, ab hver hafi orbib ab sitja og
standa, sem hann vildi. Hvert smáræbi hefur stjórnin látib til sín
taka, og fátt er þab, er menn rábast í, ab hún hafi ekki vakandi
auga á. Til hennar verbur ab sækja lof og lausn í öllum málum.
A þann hátt fær keisarinn reyndar veg af hverjum vanda, er úr er