Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 15
England.
FRJETTIR.
17
sumpart gefiíi útlögum heimkomuleyfi, efeur þeim lausn úr betrunar-
húsum, er líkastir þóttu ab bæta rá& sitt.
Skírnir gat þess í fyrra, a& í rá&um hef&i verií), ab fá elzta
syni drottningar, Albert prinzi af Wales, konfang í Danmörku. þessi
ráÖahagur er nú saminn og settur, og fór drottningarefnib — Alex-
andra dóttir Kristjáns Danaprinz — alfarin til Englands 26. febr.,
en brú&kaupiÖ var haldib 10. dag marzmán. — Dóttir drottningar,
Alice, giptist í sumar eí) var Ludvig prinzi af Hessen. Viktoria
drottning þótti vel gipt, og unnust þau, hún og ma&ur hennar hug-
ástum; enda lætur hún sjer mjög um annt, ab fá börnum sínum góö
ráí), og þykir þaí) ganga henni eptir óskum.
Hin merkilegasta nýlunda á vorri öld þótti gripasýningin mikla
í Lundúnum 1851. Segja Englendingar, aí) Albert prinz hafi fyrstur
manna hagnumib og vakiö máls á þessu mikla fyrirtæki. Svo má
af) orf)i kve&a, ab innan slíkra vjebanda eigi allar þjóbir heims
fribarstefnu til af) sjá, í hverju hver beri af annari til snilldar og
hagleiks, og til af> nema hver af annari þaf), sem þarft er, fagurt
og gott. þó oss ekki hugkvæmist annaf) nafn en þaf), sem þegar
mun tíflast á Islandi, á þessu allsherjarsamsafni af fágætum hlutum
frá öllum álfum heims og löndum, þá mega menn ekki halda ab
i&na&arvörur, smí&agripir og gersemi hafi veri& þar eingöngu til
sýnis. Menn hafa og sent þangab allsháttar jar&argró&a, kornvörur,
aldin, blóm, ásamt ýmsum matartegundum og drykkjarföngum. I stuttu
máli: þar hefur gefi& a& líta hina margkynju&ustu og fjölbreyttustu
ávexti mannlegrar kunnáttu í því a& nota sjer jar&arinnar gæ&i til
vi&urhalds lífsins, til búna&arbóta, til allskonar nautnar og fegranar.
Fyrstir til a& taka upp dæmi Breta voru frændur þeirra í Vestur-
heimi, sí&an Frakkar (1860). Hve geysimikib mannvirki sjálf gripa-
e&a verkna&arhöllin er, sem nú var reist í Lundúnum, má af því
rá&a, a& grundvöllurinn, sem hún stendur á, nemur hjerumbil 30
dagsláttum a& vallarmáli. Fyrsta dag maímán. var henni lokib upp
og var þá afarmikib um dýr&ir. Konungar og landshöf&ingjar eru
vanir a& helga slíka sta&i til gagns og gle&i a&sækjendum. En af
því Viktoria drottning, sökum harms og trega eptir mann sinn, vill
hvergi vera vi&kennd, þar sem hátí&askraut þarf vi& a& hafa, ljet
hún frænda sinn hertogann af Cambridge vera í sinn sta& á hátíb-
2