Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 40

Skírnir - 01.01.1863, Page 40
12 FRJETTIR. ltali'a. En hjer fylgdi a& baugþaki þaí) sem mærin, ef til vill, hefur metií) enn meir, en þah var postulleg blessan. 2. P á f a r í k i. Innihald: Trúartraust páfans. Dýrílingahátibin; atkvæhj tilsækjenda um veraldarvaldib. Franz konungur. Engum ættu ab vera kunnugri kostir trúariunar en Róma- borgarbyskupi. Saga páfadómsins frá öndverfeu sýnir, a& eptir- fylgjendum Pjeturs postula hefur eigi verib þab miður lagið en öðr- um, ab halda svo á andlegu valdi, ab me& þvi hafa aflazt miklar veraldarnytjar til vegs og au&sælda. Ymist hafa þeir beitt trúar- valdinu sem hvössu vopni, er margan hefur sárt biti&, ýmist gjört trúna a& dýrum kaupeyri og þegi& vi& mikinn gró&a. Má því engan fur&a, þó páfinn enn beri miki& traust til sigursælis kirkjuvaldsins. A& trúin fái fjöll flutt, segir í helgu máli; torræ&i veraldarvaldsins á vorum tímum eru þa& bjarg, er Píus níundi treystir a& burtu ver&i velt fyrir krapt trúarinnar, svo páfadómurinn megi endurrísa í fullum veg sínum og valdi. J>essu trausti lýsir Píus páfi á ýmsa lund. þegar á hann hefur veri& skorab a& hli&ra til vi& ítali, hefur vi&kvæ&i hans jafnan veri&, a& hann mætti vi& íjandmenn og ræn- ingja kirkjunnar engum skildaga bindast, hann yr&i a& bi&a enn, því dagur hefndarinnar færi í hönd, og s. frv. Á nýársdag tala&i hann til kardínálanna langt erindi, en spara&ist þá meir til sáryr&anna vi& Ítalíukonung en á&ur; ^Piedmontskonungi1 mun fara til lykta’’, sag&i hann, (isem Jakob for&um, er hann haf&i glímt alla nóttina vi& engil drottins, a& hann fellur i&runarfullur fram a& fótskör ens helga há- sætis og bi&ur sjer blessunar”. Kirkjunni til dýr&ar og játendum katólskrar trúar til sálarfagn- a&ar jók páfinn tölu helgra manna um 27 á hátí&inni miklu 8. júní. Um þessa 27 dýr&linga er rita&, a& þeir hafi veri& krossfestir á Japan 5. dag febr.mán. 1597. þeir voru flestir af japönsku kyni en höf&u kristnazt og gengi& í Grámunkareglu og Jesúmanna, og áttu bólfestu í Miaco. Eptir líflát þeirra ur&u margar jartegnir; hræfuglar þor&u ekki a& líkunum, þrjár eldkúlur sáust standa nóttina i) Páfinn forbast a& nefna hann Ítalíukonung.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.