Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 40
12
FRJETTIR.
ltali'a.
En hjer fylgdi a& baugþaki þaí) sem mærin, ef til vill, hefur metií)
enn meir, en þah var postulleg blessan.
2. P á f a r í k i.
Innihald: Trúartraust páfans. Dýrílingahátibin; atkvæhj tilsækjenda um
veraldarvaldib. Franz konungur.
Engum ættu ab vera kunnugri kostir trúariunar en Róma-
borgarbyskupi. Saga páfadómsins frá öndverfeu sýnir, a& eptir-
fylgjendum Pjeturs postula hefur eigi verib þab miður lagið en öðr-
um, ab halda svo á andlegu valdi, ab me& þvi hafa aflazt miklar
veraldarnytjar til vegs og au&sælda. Ymist hafa þeir beitt trúar-
valdinu sem hvössu vopni, er margan hefur sárt biti&, ýmist gjört
trúna a& dýrum kaupeyri og þegi& vi& mikinn gró&a. Má því engan
fur&a, þó páfinn enn beri miki& traust til sigursælis kirkjuvaldsins.
A& trúin fái fjöll flutt, segir í helgu máli; torræ&i veraldarvaldsins
á vorum tímum eru þa& bjarg, er Píus níundi treystir a& burtu ver&i
velt fyrir krapt trúarinnar, svo páfadómurinn megi endurrísa í fullum
veg sínum og valdi. J>essu trausti lýsir Píus páfi á ýmsa lund.
þegar á hann hefur veri& skorab a& hli&ra til vi& ítali, hefur
vi&kvæ&i hans jafnan veri&, a& hann mætti vi& íjandmenn og ræn-
ingja kirkjunnar engum skildaga bindast, hann yr&i a& bi&a enn, því
dagur hefndarinnar færi í hönd, og s. frv. Á nýársdag tala&i hann
til kardínálanna langt erindi, en spara&ist þá meir til sáryr&anna vi&
Ítalíukonung en á&ur; ^Piedmontskonungi1 mun fara til lykta’’, sag&i
hann, (isem Jakob for&um, er hann haf&i glímt alla nóttina vi& engil
drottins, a& hann fellur i&runarfullur fram a& fótskör ens helga há-
sætis og bi&ur sjer blessunar”.
Kirkjunni til dýr&ar og játendum katólskrar trúar til sálarfagn-
a&ar jók páfinn tölu helgra manna um 27 á hátí&inni miklu 8. júní.
Um þessa 27 dýr&linga er rita&, a& þeir hafi veri& krossfestir á
Japan 5. dag febr.mán. 1597. þeir voru flestir af japönsku kyni
en höf&u kristnazt og gengi& í Grámunkareglu og Jesúmanna, og
áttu bólfestu í Miaco. Eptir líflát þeirra ur&u margar jartegnir;
hræfuglar þor&u ekki a& líkunum, þrjár eldkúlur sáust standa nóttina
i) Páfinn forbast a& nefna hann Ítalíukonung.