Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 39
FRJETTIR.
41
itnll'a.
ekki þegar hafa bælt niíiur alla óöld og róstur í landinu. En þess
verbur ab gæta, a& á Suður-Ítalíu og Sikiley er fólk illa sibab og
hjátrúarfullt; hefur um langan aldur eigi vitab abra grein á ]iegn-
skap og góbum sibum, en því hefir verií) kennt af þrællyndri stjórn
og hjegiljufullum klerkasæg. Fákunnátta, eljanar - og atorkuleysi,
eru þær einkunnir, er helzt hafa brugbib fyrir í lýsingu erlendra
manna á Sufeur-ítölum, einkanlega Napólíbúum. Allir munu hafa
heyrt Lazzaróna getib; þa& eru ibju- og atvinnulausir menn í Na-
pólíborg, en tala þeirra milli 40 og 50 þús. Fyrir ofsóknir harb-
stjóra (auk annars) hafa margir menn rábizt til útilegu og rána, og
hafa þau ókynni lengi legib þar í landi. þar sem svo hagar til, má
nærri geta, ab nóg finnist þeirra manna, er gangast fyrir gullinu
og fortölum klerkanna til aí> vekja usla og óspektir. Fyrir slíkt
verbur ekki gjört meb vopnum einum, en fer þá þverrandi, er at-
orkusemi og atvinnuvegir eflast í landinu og fólkib semst betur vib
frjálsa stjórn og lögskorbaba.
Tvö af stórveldunum, Rússland og Prússland, hafa árib sem
leib kennzt vib Italíu í ríkjatölunni. þeir sem enn hika sjer vib,
eru höfbingjar Austurríkis, Spánar og hinna minni ríkja á þýzka-
landi. — Italía hefur tekib miklum þrifum eptir þau umskipti, sem
orbib hafa. Járnbrautum og rafsegulþrábum er Qölgab á hverju ári,
atvinna fólksins i uppgangi, og ríkib svo eflt ab herlibi og skipa-
kosti, ab ítalir ættu nú vart meir en jafnræbi vib ab eiga, þó Aust-
urríkismenn gjörbu þeim sömu heimsóknina og 1859. — Til þeirra
manna, er af hálfu öldungarábsins og fulltrúanna fluttu konungi ný-
ársóskir, fórust honum þau orb, ab ítalir mættu enkis örvænta um
góbar úrlausnir mála sinna, þó þeim umlibib ár hefbu brugbizt góbar
vonir. Slikt ætti ab örfa þá til áhuga og samheldis. Og til lykta:
„treystib mjer eigi síbur en jeg treysti ybur! allt mun þá vel skip-
ast um sibir’’.
í haust, eb var, gipti Viktor konungur yngri dóttur sína Portú-
galskonungi, og fóru festar fram meb mikilli vibhöfn í Turinsborg.
Hún heitir María Pia, eptir Píusi páfa 9., gubföbur sínum. Ab
visu mun svo kallab, ab Ítalíukonúngur og ætt hans sje enn í bann-
fjötrum, en þó sendi Píus páfi gubdóttur sinni fagra brúbargjöf,
dýrgjörban myndaspennil meb tveimur myndum, er tákna pínu Krists.