Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 76
78
FRJETTIII.
Danraörk.
ándi Svíakonungur sótti konung vorn heim á Fredensborg. Fribrik
konungur reib meö hir&liimm sínum í móti Karli konungi og urbu
þar fagnafundir. Hann tók vib honum meí) mestu alúb og hjelt
honum dýrilega veizlu í sumarhöllinni. Sama kveld voru gjörbir
skoteldar í aldingarbinum. Gengu konungarnir nibur i garbinn, og
mælti Fribrik konungur þetta til þeirra er hjá voru: l(þjer megib
geta nærri, hversu glabur jeg er á þessari stundu, er jeg hefi mjer
vib hlib svo traustan vin, sem bróbir minn Karl konungur er. Bibj-
um allir gub ab geyma konunginn, fóstbróbur minn, Karl fimmt-
ánda”. Frá Fredensborg óku konungarnir til Kaupmannahafnar, en
þar hafbi verib efnt til skrautlegrar vibtöku og mikils fagnabar.
Borgarbúar hjeldu bábum konungum veglega veizlu í samkunduhúsi
kaupmannanna; voru þar drukkin minni þeirra meb fögrum ummæl-
um, en þeir þökkubu meb virktum og kurteisi. Fribrik konungur
fylgdi Svíakonungi til Helsingjaeyrar og skildu þeir þar meb mestu
kærleikum.
Danir eru vanir ab minnast hátíblega sigurvinninganna hjá
Fridricíu og Idsted. í fyrrasumar fór fjöldi manna frá Kaupmanna-
höfn og fleirum stöbum til minningarhátíbar (um Ibstabarbardaga), er
haldin var hjá Grásteini og í Flensborg, því um leib var vígbur sigur-
varbi Dana ú kirkjugarbi bæjarins; en þab er ljón, steypt af kopar.
þjóbverjar kunnu illa hátíbahaldinu og köllubu ljónib t,lubbarakkann
danska’’, en hjeldu um sama leyti „turnhátíb” í Rendsborg, og drógu svo
lítinn dul á óþykkju sína, ab þeir sungu án afláts uppreistarsönginn.
Um seinni ár hafa Danir varib miklu til ab efla Danavirki og
allar varnir þar í grennd, en hafa her sinn svo vel vígbúinn, sem
kostur er á, ef stríb bæri ab höndum. Tvö herskip af járni (skonn-
ortur) hafa þeir fengib sjer i Englandi; þær heita Esbern Snare og
Absalon. þar ab auk er verib ab járnbyrba línuskipib Dannebrog.
Vjer höfum ábur getib þess (í Englandsþætti), ab Alexandra
dóttir Kristjáns prinz giptist ríkiserfingja Breta (10. marz). Prinz-
essan er fríb kona, væn og vörpuleg í öllu áliti, enda er svo sagt
í ensku blabi (Times), ab Albert prinz hafi þar fengib þann kost,
„ab hanu sjálfur hafi orbib enn sælasti mabur á jarbríki”. Ab brúb-
argjöf gaf konungur vor henni perjuband (hálsband) meb krosskingu
af gulli litsettri og steinsettri meb ótal demants- og öbrum dýrindis-