Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 55
Þýzkaland. FRJETTIK. 57 stj«5rn, þar sem eins er ástatt og á Prússlandi og vífcast hvar á þýzkalandi. Allur þorri lendborinna manna og þeirra, er mikils eru um komnir sakir aubs og metor&a, sinna mjög miöaldarbrag á allri stjórn, og halda, eins og konungurinn sjáifur, af) völd og virbing Prússlands gangi til þurrbar, ef vikib er úr stafnhafi hinna fyrri kon- unga. þeir halda og svo mörgum einkarjettindum, ab þeir munu þykjast ab eins bera hönd fyrir höfub sjer, er þeir rísa vib fram- faramönnum, þjóbernismönnum og öllum þeim er mæla fram meb jöfnubi rjettindanna fyrir allar stjettir. Lendbornir menn skipa í hernum allar enar efstu stöbvar og sjá eigin kosti þröngvab, er rábib er, ab fækka herlibinu eba minnka herkostnabinn. Fribrik mikli sagbi, ab herþjónustan yrbi ab vera uppheldisathvarf fátækra abals- manna. þá er og alþýban upp alin vib og svo innlífub einveldinu (^gubsnábarvaldinu’’, hervaldi, embættismannavaldi), ab eigi er sýnt, hve drjúg hún yrbi til fylgis, ef. framar skyldi halda, þar sem vib svo ramman er reip ab draga. þab sem nú lægi næst er skatta- synjan, en þá er eptir ab vita, hvort framfaramenn treystast ab taka upp þetta ráb, er hvervetna þykir óyndisúrræbi ef freistab er. Til þessa hafa fulltrúarnir sótt málib meb þrótti og áhuga, og eptir því ab ætla, hve hvasst þeir snerust vib Bismarck út af pólska málinu (er vjer þegar munum segja frá), mun þeim varla í hug ab gefa upp vörnina. þá er uppreistin á Póllandi hafbi geysab um tíma, komst þab upp, ab stjórnin hafbi bundizt í samning vib Rússa um íhlutan til libveiilu, ef til óvænis þætti horfa, ebur ef uppreistin færbist yfir landamæri Prússa og inn í pólsk lönd, er þeir eiga. Hvorumtveggju skyldi vera heimilt ab fara yfir landamæri ef þeir eltu uppreistar- menn ebur hyrfu undan |)eim, og hvorir skyldu hægja fyrir hinum meb ýmsu móti. Fulltrúadeildin skorabi fast á formann rábaneytis- ins ab skýra frá samningnum og libssafnabi stjórnarinnar, en hann færbist uiidan, sagbi þab ýkjufregnir, er sagt væri um libssafnab í Posen, enda hefbi þingib engan rjett til ab mæla hjer á móti(I), konungur hefbi yfirráb hersins og hann mætti safna libi, þar er hon- um þætti þurfa, Hjer hófust nú á nýja leik skarpar deilur. Nefnd var kosin til ab búa til yfirlýsingu í málinu og hún var svo látandi: .bagur ríkjsins skyldar stjórnina til ab synja hvorumtveggju, Rússum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.