Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 86
88 FRJETTIR. Sv/þjöð. 34; önnur breytt og aukin ttútgáfa” af bók Nilssons, fyrrum háskóla- kennara í Luntli, um frumbúa Noríiurlanda (Skandinaviska Nordens Vrinvánare'). Hann byrjar hjer á koparöldinni og telur allar líkur til, ab menntun þeirrar aldar á Norfeurlöndum sje komin frá Fönicíu- mönnum, er frá Spáni komust til Irlands og þaiban lengra nor&ur. Noregur. Innihald: bjóbjirif Norfernanna; stórþingismál. Umhyggja fyrir landbúnabi, heilbrigbi m. fl.; Eiler Sundt. Norrænt foi'nfræbafjelag; ný- norska; leikhús; söngskóli. Ný járnbraut. þegar vibburbirnir 1814 leystu frændur vora í Noregi úr tjóbri og geröu þá sjálfala, stóbu þeir sem frumferlar á ónumdu landi, máttu sjálfir skapa um efni sín eptir eigin vild, leggja ni&ur ebur breyta gömlu skipulagi sem þeim sýndist. Má kalla ab þeir fædd- ust þá á ný í heim sögunnar, enda hafa þeir síban 4lgengií> í end- urnýjungu lífdaganna”. Noregur er afskekkt land og fyrir utan stór- tífeindi Norburálfunnar, en þd vort eb litla rit kvebi þaban stundum (ltíbindalítib’’, þá er eigi þar meb sagt, ab þar eigi beri margt vib, sem er eptirtektaverbt, því ár frá ári rába Norbmenn margskonar bætur á allri stjórn og landshögum, og stíga stórunj fram til alls- háttar þjóbmegins og þrifa. — 1. okt. gengu Norbmenn á þing, og hafa upp verib borin en vanalegu þingskapamál (sjá Skírni 1858, 49). Ein af uppástungunum var um árlegt stdrþing, og hefur nú loksins fengib framgang á þinginu. En hinnm var neitab, sumsje um viburvist rábgjafanna á þinginu og hluttekning í þingræbunum, og um kjörgengi þeirra til stórþingsins. En fyrri var felld meb 54 atkvæbum gegn 52, og þab vita allir, ab bábar verba upp teknar unz þær ná framgangi. þ>ar ab auk kom til umræbu'sú uppástunga, ab sá prinz, er næstur stæbi til ríkiserfba, eba son hans, skyldi rjett- kjörinn varakonungur; hún varb einnig felld, þó öll nefudaratkvæbi gengi meb. Af því frændur vorir hafa átt ab rísa úr sömu beygjunni, sem vjer ab mestu leyti sitjum enn í, vonum vjer ab lesendum vorum þyki sjer bent til góbs eptirdæmis, er vjer drepum á sumt þab, er Norbmenn vinna til ab bæta allan hag sinn og afla sjer heiburs og I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.