Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 106
108
FRJETTIR.
Brtndaríkin.
ab liji, er stundir liíiu fram, a& merki hans sæist á lopti og þræla-
mönnum yrí)i völlur haslabur. þetta gjörhist þá, er AbolitionÍ6tar
(mausalshatendur) og þjóbveldismenn (republicans),' settu Abraham
Lincoln í forstjórnarsæti Bandarikjanna. þá var fribi slitib, nor&ur-
og suímrhluti ens mikla þjófcveldis löghu randir saman. þó vjer
verbum a& líta svo á styrjöldina, sem þrældómurinn hafi verib undir-
rót hennar, þá var hún enganveginn hafin til þess ab nema af man-
sal og þrælkun svertingja, heldur til hins, ab berja aptur saman
þann sundrungarbrest, er af henni haffei hlotizt. I norburhlutanum
eru og þeir menn, er líta sömu augum á þrælamálib og suburbúar,
þeim þykir ekki vib þab komandi, ab unna svörtum mönnum jafn-
rjettis vib hina hvítu, en hitt óþolandi, ab hib mikla þjóbriki skuli
hrynja í mola, og þab því heldur, sem Vesturheimsmenn hafa þóttzt
hafa köllun, ab hefja nýja öld í sögu mannkynsins. þessir menn
kallast lýbveldismenn (deinocrats). þeir vilja koma aptur í sama lag
bandarikjunum, og til þess halda til þrautar gegn suburfylkjunum,
en lofa svo, þegar stribib er búib, hverju ríki ab rába sínum efnum
innanlands, sjerílagi lögum um mansal og þrældóm ; þeir stýra mest-
um afla í mörgum af norburfylkjunum, og hafa nú orbib ofan á vib
kosningarnar til fulltrúaþingsins. þessi áskilnabur meb Norburmönn-
um hefir valdib miklum óhöppum, og þjóbstjórinn sjálfur, sem er úr
flokki hinna, hefur ávallt orbib ab sigla milli skers og báru í þræla-
málinu, ab eigi reiddi sundur ab nýju. þess gat Skirnir í fyrra, ab
herrábin voru tekin af Freemont, er hann lýsti þræla frjálsa í Mis-
souri; seinna tók Hunter hershöfbingi þab sama til bragbs í Sybri-
Karolínu og Georgiu, en Lincoln sagbi þegar ólögmætar þær til-
tektir. í fyrra sumar ritabi Horace Greely, einn af helztu forgöngu-
mönnum Abolitionista, Lilncoln brjef um afnám þrældómsins. Lin-
coln svarabi honum því, ab hann yrbi allt til ab vinna, ab koma rík-
inu aptur í heildareiningu, og ef hann sæi, ab lausu allra þræla væri
þab eitt, er dygbi, myndi hann taka upp þab ráb, en þætti honum
sem þab myndi spilla fyrir, yrbi hann ab láta þess ófreistab. Seinna
gerbu frjálsir svertingjar menn á hans fund; sagbi haun þá, ab litlar
líkur væru til, ab enir hvítu nokkurn tíma myndu_ unna svörtum
mönnum jafnrjettis, þessvegna myndi þeim hollast, ab fá lönd til
bólfestu og yrkingar sjer, ab þeir mættu rába sínum efnum í fribi