Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 65
f'ýzlcaland.
FRJBTTIB.
67
hann á, ab hann hefhi líka völd uaf ná& drottins’’, rjett sinna þegna
mætti ekki leggja dýrara en rjett annara þegna, og s. frv. Vih
sendimanninn sjálfau hafSi bann sagt, ab hann vel mætti gjöra
Prússastjórn þaí) til hæfis, aí> breyta um stjórn í Hessen, því sjálf
hef&i hún þau heimatökin, ab þaS myndi koma henni í góBar þarfir,
ef þetta mætti auka henni vinsældir. — Var skopazt aS því í frakk-
neskum blöbum, hve óþyrmilega guSsnáharherrann í Berlínarborg tók
á gubsnáSarvaldinu í Hessen. — RáSaneyti kjörherrans gekk nú aptur
til sæta sinna, en fjárhagslögin voru svo úr garSi gjörb, aS prúss-
nesk stjórn heföi eigi getaS betur um búiS. Kjörherrann vill her
sinn aukinn um 1000 manns, en herkostnaS um hálfa millíón dala.
Er nú eigi annab sýnna, en þingmenn taki Berlínarfulltrúana sjer eins
til fyrirmyndar og hann hefur tekib konung þeirra.
þjóbskáldib Uhland, er telja má þann seinasta, er eptir stób af
enni miklu skáldaöld þjóbverja, andabist 19. nóv. Var eptir hann
haldin saknabarhátíb í Berlínarborg og víbar.
Danmörk.
Innihald: Þrætumálib vib Þýzkaland og sendiskriptir um þab. Stjórnarnefnd
Holtseta; þingseta í Itzehoe. jjRíkisdagurinn”. Stúdentafundur.
Heimsókn Karls XV. — Sigurminning hjá Grásteini. Varnarbúnab-
ur. Börn Kristjáns prinz. Rit. Mannalát. Fundur í Casino.
þab munu vera fá mál, sem stórveldin hafa eins lagt sig {
líma vib, og misklíbamálib milli þýzkalands og Danmerkur. En því
fleiri sem rábast í ab kljá og greiba, því flóknara verbur þab;
hnútarnir herbast en losna ekki. þab er sagt, ab skjöl og sendi-
skriptir um þetta mál, er lögb voru seinast fram í málstofum Breta,
hafi skipt hundrubum. Svo mikib er skrifab, svo mikib rætt og
rakib, samib og sannab þar um af stjórnvitringunum, — og þó sjer
enginn annab fyrir, en ab sanngirni og sáttsemi verbi rábum bornar,
afl og aubna vilji deila, hnútarnir verbi meb sverbi í sundur höggnir.
Vjer skulum í svo stuttu máli, sem oss er hægt, rekja þrætuferil
þessa máls frá því í fyrra vor. Skírnir hætti þar vib, er Frakka-
furbuþingib hafbi lýst ólögmætt samþingi Dana og Sljesvíkinga. Vib
þetta fór skriptaleikurinn ab harbna af hvorutveggja hálfu. Fyrst
ritabi Hall (8. maí) sendibobum Dana, hjá hinum stórveldunum og
5*