Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 32
34
FRJETTIR.
PrdkkUnd.
hefur komizt, og vib þab heilum vagni heim ekib. Degi fyrr en Morlot
byskup (28. des.), anda&ist Michel Goudchaux, valinkunnur og vand-
abur mabur. Hann var í brábabirgbarstjórninni 1848 og seinna
fjárhagsráiigjafi. Hann kom ríkinu úr hörbustu fjárþröng, þegar
Achille Fould, fjárhagsrábgjafi keisarans, og sá mabur er hann hefur
mest traust á í þeim efnum, rjebi til ab lýsa þab í þroti. Hann
ljet aldrei af hverfast trú sinni á þjóbstjórn og skorabist því undan
ab sverja keisaranum hollustu. Uppdráttameistarinn Horace Yernet
dó nokkru eptir nýár.
í haust skorubu Frakkar á Rússa og Englendinga til sáttaum-
leitunar í Vesturheimi, en hvorugir vildu í rábast meb þeim, því
þeim þótti sýnast, ab engu yrbi fram komib, hvorki til fribar nje
vopnahljes. Norburmenn litu og svo á, sem þetta væri óþörf hlut-
deilni. þó kvábu Frakkar þar koma mundu, ab færi gæfist á ab
upptaka þetta bob á ný. Keisarinn hefur látib sendiboba sinn í
Washington segja, ab hann þættist fullþreyttur af þeirri atvinnu-
kreppu er stríbib bakabi Frakklandi, sem öbrum löndum, og svo
búib mætti eigi lengi láta standa, þykir hjer enn kenna afskipta-
semi Napóleons keisara; og komi ab því fyrir Englendingum, ab
þeir fyrir tómlætis sakir láti siun hlut vib brenna, muu eigi mibur
vib hætt, ab á Frökkum rætist máltækib: eigum járn í eldi þrennt,
eitthvert verbur brennt.
italía.
1. Konungsríkib.
Innihald: IVatazzi tekur vib stjórn; stjórnarvandræbi; konungur ferbast;
óspektir; Garibaldi fer til Sikileyjar, reisir flokk, lendir í Cala-
bríu, fær sár af skoti hjá Aspromonte og liggur lengi af; þing-
deilur; rábherraskipti. Subur-Italir. Rússar og Prússar kennast
vib Italíu; afli landsins; nýársræba konungs. Mægbir vib Portú-
galskonung.
Yjer höfum sýnt í þættinum á undan, hve ríkum skorbum Napó-
leon keisari hefur bundib framkvæmdarmál Italíu. þegar Ricasoli
leiddist ab fljóta í varrsímanum eptir Frakkakeisara, svo krókótt sem
hann hefur róib í málinu frá öndverbu, varb hann ab hleypa Ratazzi,
aldavini Napóleons, ab stjórn; en hann kvab þab einasta hjálparráb