Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 32
34 FRJETTIR. PrdkkUnd. hefur komizt, og vib þab heilum vagni heim ekib. Degi fyrr en Morlot byskup (28. des.), anda&ist Michel Goudchaux, valinkunnur og vand- abur mabur. Hann var í brábabirgbarstjórninni 1848 og seinna fjárhagsráiigjafi. Hann kom ríkinu úr hörbustu fjárþröng, þegar Achille Fould, fjárhagsrábgjafi keisarans, og sá mabur er hann hefur mest traust á í þeim efnum, rjebi til ab lýsa þab í þroti. Hann ljet aldrei af hverfast trú sinni á þjóbstjórn og skorabist því undan ab sverja keisaranum hollustu. Uppdráttameistarinn Horace Yernet dó nokkru eptir nýár. í haust skorubu Frakkar á Rússa og Englendinga til sáttaum- leitunar í Vesturheimi, en hvorugir vildu í rábast meb þeim, því þeim þótti sýnast, ab engu yrbi fram komib, hvorki til fribar nje vopnahljes. Norburmenn litu og svo á, sem þetta væri óþörf hlut- deilni. þó kvábu Frakkar þar koma mundu, ab færi gæfist á ab upptaka þetta bob á ný. Keisarinn hefur látib sendiboba sinn í Washington segja, ab hann þættist fullþreyttur af þeirri atvinnu- kreppu er stríbib bakabi Frakklandi, sem öbrum löndum, og svo búib mætti eigi lengi láta standa, þykir hjer enn kenna afskipta- semi Napóleons keisara; og komi ab því fyrir Englendingum, ab þeir fyrir tómlætis sakir láti siun hlut vib brenna, muu eigi mibur vib hætt, ab á Frökkum rætist máltækib: eigum járn í eldi þrennt, eitthvert verbur brennt. italía. 1. Konungsríkib. Innihald: IVatazzi tekur vib stjórn; stjórnarvandræbi; konungur ferbast; óspektir; Garibaldi fer til Sikileyjar, reisir flokk, lendir í Cala- bríu, fær sár af skoti hjá Aspromonte og liggur lengi af; þing- deilur; rábherraskipti. Subur-Italir. Rússar og Prússar kennast vib Italíu; afli landsins; nýársræba konungs. Mægbir vib Portú- galskonung. Yjer höfum sýnt í þættinum á undan, hve ríkum skorbum Napó- leon keisari hefur bundib framkvæmdarmál Italíu. þegar Ricasoli leiddist ab fljóta í varrsímanum eptir Frakkakeisara, svo krókótt sem hann hefur róib í málinu frá öndverbu, varb hann ab hleypa Ratazzi, aldavini Napóleons, ab stjórn; en hann kvab þab einasta hjálparráb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.