Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 78
80
FRJETTIR.
Danmörk.
tvítekningáratkvœBi í þálegum tima sagna og um nafnií) Ólafur, og
eptir Benedikt Gröndal um viííureign þórs og Hrungnis. — G. Stephens
háskólakennari er nú aÖ koma út rúnabók sinni og nýtur fjestyrks til
af”enu danska vísindaíjelagi”. Stephens kallar gotneskar og engil-
saxneskar rúnir l(forn-norrænar’’ (oldnorthern liunes), táknandi þar
meÖ, aö þetta rúnamál sje eldra uorrænt mál, en þa& er finnst á
rúnasteinum meí) norrænum rúnum, eöur í fornritum vorum. Sam-
kvæmt þessari .spónnýju-uppáfinding’’ segir hann, aö forntunga vor,
forntunga Noröurlanda, norræna eöa dönsk tunga, sje dóttir þessarar
örgemlu, er hann þykist hafa fundiÖ í rúnum sinum. — Frá „Forn-
ritafjelagi Norburlanda’’ er komin á prent: tíOldnordisk Ordföjnings-
lære" (oröasetning i gamalli norrænu) eptir G. F. W. Lund, yfirkennara.
Danir hafa misst allmarga af merkismönnum sinum sí&an í
fyrra vor. þeir helztu eru: N. M. Petersen, kennari vib háskólann
í Noröurlandamálum (11. mai, fæddur 1791). Hann haföi varib
langri æfi til kostgæfilegra ransókna í fornum fræöum og sögu
Norímrlanda. Auk þeirra rita hans sem alkunn eru og oss þykir
óþarfi aí) nefna hjer, fundust eptir hann tvö íslenzk oröasöfn, og er
annaÖ þeirra all-fjölskipaÖ. BæÖi i þeim og ví&ar í ritum hans
bregöur Jívi fyrir, aö honum hefur veitt erfiöara aö glöggva sig á
fornmálinu en' sögunni. Ib Ibsen, háskólakennari í líkskuröarfræÖi
(12. mai). Hann var bóndason frá Jótlandi og haföi á unga aldri
ráÖizt í farmennsku. A sjóferö meiddist hann á fæti og varö aldri
heill til göngu síöan. Hann fór til Kaupmannahafnar til aö læra
aöra atvinnu, en varÖ svo meint i fætinum, aö hann lagöist á spítala
til aö láta taka hann af sjer. I legunni kynntist hann ungum mönn-
um er gengu á .handlæknaskólann”, og mun viö þetta hafa dregizt
aö því námi og aö likskuröarfræöinni. þaö er sagt um hann, aö.
hann hafi lært meira af sjálfum sjer en af tilsögninni; likskuröar-
stofan varö brátt aöalskóli sá er hann sótti, og bar þegar svo af
öörum, er meiri lærdóm höföu þegiö, aö hann innan skamms tíma
var settur til aöstoöar viö likskurö, og seinna tekinn fram yfir tvo
læröa lækna aö kenna þá fræöi. — Velschow, háskólakennari i ver-
aldarsögu og fornsögu Noröurlanda (8. júli). — Chr. Vaupel, grasa-
fræöingur (17. sept.). — M. Hassing, próf. og yfirlæknir viö „enn
almenna spítala’’ í Kaupmannahöfn (27. febr. þ. á.); hann haf&i