Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 25
Frakkland. FKJETTIK. 27 fundizt geta hjá nokkurri stjórn, en enga af kostunum. Förum þangal), er prestar setja lög í nafni gufcs hins hæsta, þangab er rá& ber undir höfbingja og lenda menn, förum til lýbveldis- og þjób- stjórnarrikja, ebur þangab, er erlendir menn meb ofgangi rába lögum og iofum: tökum hjer ab eins eptir sundurleitni, harbræbi, laga- leysum og löstum, og þó mun oss eigi gefa annab ab líta, en þab sem í Rómaborg hversdaglega gengur húsum hærra". Rossi greifi segir í brjefi til Guizots: t4ab 10 eba 20 árum libnum mun varla finnast nokkur mabur á allri Itah'u, hvort heldur er karl eba kona, yfirmabur eba undirmabur, hermabur eba munkur, er eigi unni þjób- erni sínu yfir allt annab fram. En hvab verbur vib gjört? Vilji menn ekki gjöra ftalíu ab aubnaróbali og hefja þar frumbyggb á ný, þá má enginn bregbast ókunnuglega vib, þó þar innan skamms tíma dragi til mikilla tíbinda, því skriban verbur ab falla, þegar flóbib er brostib”. Ludvig Napól. (Frakkakeis.) ritabi brjef til Gregorius páfa sextánda 1831 um uppreistina í Romagna ; þar segir: ,.þab virbist liggja mönnum í miklu rúmi, ab fá andlega valdib frá skilib enu verald- lega. Allir bera til ybar góban hug, heilagi fabir! en treysta því, ab þjer munub þykjast fullsæmdur af ab halda absetri ybar í páfa- höllinni í Rómaborg, þarmeb aubæfum og varblibi, en munub gjalda samkvæbi vib, ab brábabirgbarstjórn taki vib hinum veraldlegu efnum. Allir ungir menn, er jeg hefi átt tal vib, og þar meb þeir er fremst og frekast hyggja, hafa sagt: tlláti Gregor páfi veraldarvöld af hendi, munum vjer af alhuga snúast kirkjunni til styrktar og trausts, því meb þessu móti yrbi hún hreinsub af enum ágætasta páfa, en er í öndverbu grundvöllub á þeirri frelsiskenningu, ab aldri hefur kröpt- ugri flutt verib, en sú er: fagnabarbobskapur drottins”. — þeim augum leit keisarinn þá á vald páfans, en nú bannabi stjórn hans blöbunum ab taka efni úr ritlingi frænda hans til líkra hugleibinga. — 18. júlí eignabizt prinzinn son meb konu sinni (dóttur Viktors konungs); heitir hann Viktor Jerome Fribrik Napóleon. Einn af þeim mönnum, er samib hafa ritlinga um þjdbamál og skapab þeim snib, sumpart ab eigin hyggju, sumpart eptir bendingum stjórnarinnar, er Laguéronniére; hann á sæti í öldungarábinu. Hann ritabi bækling um páfavaldib fyrir nokkrum árum og taldi þá fram margar gildar ástæbur fyrir því, ab þab ætti ab eins ab taka til enna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.